Hætta á fordómum „af erlendu bergi“ Natthawat Voramool skrifar 7. nóvember 2011 19:00 Alltaf öðru hverju má lesa eða hlusta á upphaf frétta eins og ég las í einu dagblaðanna nýverið: „Tvær konur búsettar á Íslandi af erlendu bergi brotnar hafa verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald…“ Átakanlega sorglegt mál fyrir þá sem í hlut eiga. En hvað með alla aðra útlendinga búsetta á Íslandi, þeir eru stimplaðir „þjófar“ vegna svona frétta. Af hverju er ekki bara strax gengið hreint til verks og sagt af hvaða þjóðerni viðkomandi er? Auðvitað verður samt sem áður hópur saklausra fyrir barðinu á þessari stimplun en það er þó búið að afmarka hópinn þannig að við hin sem erum af öðru þjóðerni fáum frið. Með svona fréttaflutningi er ýtt undir útlendingafordóma á Íslandi. Ég er alinn upp við það að koma fram við fólk eins og þú vilt að komið sé fram við þig, þar á meðal að taka ekki það sem aðrir eiga. Sem stoltur íslenskur ríkisborgari verð ég samt fyrir barðinu á þessum fordómum þar sem ég er fæddur í Taílandi. Þjóðerni sést ekki á fólki!Fyrst ég er farinn að skrifa um þessi mál langar mig til að leiða huga ykkar lesendur góðir að nokkru sem ég heyri líka all oft. „Já hún er nú Thaí“ eða jafnvel „Tæja“ (sem er frekar neikvætt orð í íslensku ) sagt í neikvæðum tóni, já eða „hann er Taílendingur“ svo þegar hið rétta kemur í ljós þá var viðkomandi bara alls ekki frá Taílandi heldur hafði viðkomandi asískt útlit, kannski frá Filippseyjum, Kambódíu, Kína eða jafnvel bara nágrannar okkar frá Grænlandi. Fólk með svipað útlit sem ekki er gott fyrir þá sem ekki þekkja vel að greina á milli. Vendu þig því á ef þú veist ekki hvaðan viðkomandi er að segja að hann/hún sé ættuð frá Asíu. Það særir stolt okkar Taílendinga að verið sé að bendla okkur við afbrot og framkomu sem ekki er sæmandi því öll viljum við leggja gott til íslensks samfélags. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 16.08.2025 Halldór Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Fimm ár í feluleik Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Sjá meira
Alltaf öðru hverju má lesa eða hlusta á upphaf frétta eins og ég las í einu dagblaðanna nýverið: „Tvær konur búsettar á Íslandi af erlendu bergi brotnar hafa verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald…“ Átakanlega sorglegt mál fyrir þá sem í hlut eiga. En hvað með alla aðra útlendinga búsetta á Íslandi, þeir eru stimplaðir „þjófar“ vegna svona frétta. Af hverju er ekki bara strax gengið hreint til verks og sagt af hvaða þjóðerni viðkomandi er? Auðvitað verður samt sem áður hópur saklausra fyrir barðinu á þessari stimplun en það er þó búið að afmarka hópinn þannig að við hin sem erum af öðru þjóðerni fáum frið. Með svona fréttaflutningi er ýtt undir útlendingafordóma á Íslandi. Ég er alinn upp við það að koma fram við fólk eins og þú vilt að komið sé fram við þig, þar á meðal að taka ekki það sem aðrir eiga. Sem stoltur íslenskur ríkisborgari verð ég samt fyrir barðinu á þessum fordómum þar sem ég er fæddur í Taílandi. Þjóðerni sést ekki á fólki!Fyrst ég er farinn að skrifa um þessi mál langar mig til að leiða huga ykkar lesendur góðir að nokkru sem ég heyri líka all oft. „Já hún er nú Thaí“ eða jafnvel „Tæja“ (sem er frekar neikvætt orð í íslensku ) sagt í neikvæðum tóni, já eða „hann er Taílendingur“ svo þegar hið rétta kemur í ljós þá var viðkomandi bara alls ekki frá Taílandi heldur hafði viðkomandi asískt útlit, kannski frá Filippseyjum, Kambódíu, Kína eða jafnvel bara nágrannar okkar frá Grænlandi. Fólk með svipað útlit sem ekki er gott fyrir þá sem ekki þekkja vel að greina á milli. Vendu þig því á ef þú veist ekki hvaðan viðkomandi er að segja að hann/hún sé ættuð frá Asíu. Það særir stolt okkar Taílendinga að verið sé að bendla okkur við afbrot og framkomu sem ekki er sæmandi því öll viljum við leggja gott til íslensks samfélags.
Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun