Hætta á fordómum „af erlendu bergi“ Natthawat Voramool skrifar 7. nóvember 2011 19:00 Alltaf öðru hverju má lesa eða hlusta á upphaf frétta eins og ég las í einu dagblaðanna nýverið: „Tvær konur búsettar á Íslandi af erlendu bergi brotnar hafa verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald…“ Átakanlega sorglegt mál fyrir þá sem í hlut eiga. En hvað með alla aðra útlendinga búsetta á Íslandi, þeir eru stimplaðir „þjófar“ vegna svona frétta. Af hverju er ekki bara strax gengið hreint til verks og sagt af hvaða þjóðerni viðkomandi er? Auðvitað verður samt sem áður hópur saklausra fyrir barðinu á þessari stimplun en það er þó búið að afmarka hópinn þannig að við hin sem erum af öðru þjóðerni fáum frið. Með svona fréttaflutningi er ýtt undir útlendingafordóma á Íslandi. Ég er alinn upp við það að koma fram við fólk eins og þú vilt að komið sé fram við þig, þar á meðal að taka ekki það sem aðrir eiga. Sem stoltur íslenskur ríkisborgari verð ég samt fyrir barðinu á þessum fordómum þar sem ég er fæddur í Taílandi. Þjóðerni sést ekki á fólki!Fyrst ég er farinn að skrifa um þessi mál langar mig til að leiða huga ykkar lesendur góðir að nokkru sem ég heyri líka all oft. „Já hún er nú Thaí“ eða jafnvel „Tæja“ (sem er frekar neikvætt orð í íslensku ) sagt í neikvæðum tóni, já eða „hann er Taílendingur“ svo þegar hið rétta kemur í ljós þá var viðkomandi bara alls ekki frá Taílandi heldur hafði viðkomandi asískt útlit, kannski frá Filippseyjum, Kambódíu, Kína eða jafnvel bara nágrannar okkar frá Grænlandi. Fólk með svipað útlit sem ekki er gott fyrir þá sem ekki þekkja vel að greina á milli. Vendu þig því á ef þú veist ekki hvaðan viðkomandi er að segja að hann/hún sé ættuð frá Asíu. Það særir stolt okkar Taílendinga að verið sé að bendla okkur við afbrot og framkomu sem ekki er sæmandi því öll viljum við leggja gott til íslensks samfélags. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 20.12.2025 Halldór Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson Skoðun Skoðun Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Alltaf öðru hverju má lesa eða hlusta á upphaf frétta eins og ég las í einu dagblaðanna nýverið: „Tvær konur búsettar á Íslandi af erlendu bergi brotnar hafa verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald…“ Átakanlega sorglegt mál fyrir þá sem í hlut eiga. En hvað með alla aðra útlendinga búsetta á Íslandi, þeir eru stimplaðir „þjófar“ vegna svona frétta. Af hverju er ekki bara strax gengið hreint til verks og sagt af hvaða þjóðerni viðkomandi er? Auðvitað verður samt sem áður hópur saklausra fyrir barðinu á þessari stimplun en það er þó búið að afmarka hópinn þannig að við hin sem erum af öðru þjóðerni fáum frið. Með svona fréttaflutningi er ýtt undir útlendingafordóma á Íslandi. Ég er alinn upp við það að koma fram við fólk eins og þú vilt að komið sé fram við þig, þar á meðal að taka ekki það sem aðrir eiga. Sem stoltur íslenskur ríkisborgari verð ég samt fyrir barðinu á þessum fordómum þar sem ég er fæddur í Taílandi. Þjóðerni sést ekki á fólki!Fyrst ég er farinn að skrifa um þessi mál langar mig til að leiða huga ykkar lesendur góðir að nokkru sem ég heyri líka all oft. „Já hún er nú Thaí“ eða jafnvel „Tæja“ (sem er frekar neikvætt orð í íslensku ) sagt í neikvæðum tóni, já eða „hann er Taílendingur“ svo þegar hið rétta kemur í ljós þá var viðkomandi bara alls ekki frá Taílandi heldur hafði viðkomandi asískt útlit, kannski frá Filippseyjum, Kambódíu, Kína eða jafnvel bara nágrannar okkar frá Grænlandi. Fólk með svipað útlit sem ekki er gott fyrir þá sem ekki þekkja vel að greina á milli. Vendu þig því á ef þú veist ekki hvaðan viðkomandi er að segja að hann/hún sé ættuð frá Asíu. Það særir stolt okkar Taílendinga að verið sé að bendla okkur við afbrot og framkomu sem ekki er sæmandi því öll viljum við leggja gott til íslensks samfélags.
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar