Árangur hefur náðst 12. október 2011 06:00 Á undanförnum tveimur árum hefur orðið 140 milljarða viðsnúningur í rekstri ríkisins og ef ekki væri fyrir vaxtakostnað væri ríkissjóður rekinn með 40 milljarða hagnaði á næsta ári. 57% af þessu aðhaldi hafa átt sér í stað í gegnum útgjöldin – 43% í gegnum tekjurnar. Engu að síður hefur ríkisstjórnin aukið útgjöld til velferðarmála, samanborið við fyrri ríkisstjórnir. Þá hafa skattar aldrei náð því að vera jafn stór hluti af landsframleiðslu í tíð ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur og þeir voru í tíð ríkisstjórnar Framsóknar og Sjálfstæðisflokks. Það þýðir að í tíð íhaldsins tók ríkið á „góðæristímum“ stærri hluta af veltu þjóðfélagsins í skatta en ríkið gerir í dag. Það hefur líka gleymst að síðan ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur tók við hefur tekjuskattur lækkað hjá 60-70% einstaklinga. Þannig höfum við reynt að létta undir með þeim sem lægstu tekjurnar hafa. Alls eru 85 þúsund manns að greiða lægra hlutfall af tekjum sínum í skatt árið 2010 en árið 2008. Á fyrri helmingi þessa árs mældist hagvöxtur á Íslandi 2,5% sem er meiri hagvöxtur en hjá helmingi ríkja með þróað hagkerfi (innan OECD). Hrunið sópaði burt 13-14 þúsund störfum en nú hefur orðið viðsnúningur á vinnumarkaði. Síðustu tvö árin hefur störfum fjölgað um 3.600 eða nokkuð umfram fjölgun starfandi fólks. Þá hefur atvinnuleysi ekki verið minna síðan í ársbyrjun 2009 og er mjög lágt í alþjóðlegum samanburði. Björgunaraðgerðum hrunsins er smátt og smátt að ljúka. Undanfarin ár hafa reynst okkur erfið og mörg okkar munu glíma við eftirköst hrunsins til einhverrar framtíðar. En við erum búin með það versta og smátt og smátt er hagkerfið að taka við sér. Margir ráðandi aðilar virðast uppteknir við að draga máttinn úr þjóðinni með neikvæðu tali. Látum af slíku enda erum við sjálfum okkur verst með bölmóði. Fjölmargt er að færast til betri vegar og ef við tökumst á við óleyst verkefni með jákvæðni að vopni, mun okkur farnast betur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 76 dagar Erlingur Sigvaldason Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Sjá meira
Á undanförnum tveimur árum hefur orðið 140 milljarða viðsnúningur í rekstri ríkisins og ef ekki væri fyrir vaxtakostnað væri ríkissjóður rekinn með 40 milljarða hagnaði á næsta ári. 57% af þessu aðhaldi hafa átt sér í stað í gegnum útgjöldin – 43% í gegnum tekjurnar. Engu að síður hefur ríkisstjórnin aukið útgjöld til velferðarmála, samanborið við fyrri ríkisstjórnir. Þá hafa skattar aldrei náð því að vera jafn stór hluti af landsframleiðslu í tíð ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur og þeir voru í tíð ríkisstjórnar Framsóknar og Sjálfstæðisflokks. Það þýðir að í tíð íhaldsins tók ríkið á „góðæristímum“ stærri hluta af veltu þjóðfélagsins í skatta en ríkið gerir í dag. Það hefur líka gleymst að síðan ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur tók við hefur tekjuskattur lækkað hjá 60-70% einstaklinga. Þannig höfum við reynt að létta undir með þeim sem lægstu tekjurnar hafa. Alls eru 85 þúsund manns að greiða lægra hlutfall af tekjum sínum í skatt árið 2010 en árið 2008. Á fyrri helmingi þessa árs mældist hagvöxtur á Íslandi 2,5% sem er meiri hagvöxtur en hjá helmingi ríkja með þróað hagkerfi (innan OECD). Hrunið sópaði burt 13-14 þúsund störfum en nú hefur orðið viðsnúningur á vinnumarkaði. Síðustu tvö árin hefur störfum fjölgað um 3.600 eða nokkuð umfram fjölgun starfandi fólks. Þá hefur atvinnuleysi ekki verið minna síðan í ársbyrjun 2009 og er mjög lágt í alþjóðlegum samanburði. Björgunaraðgerðum hrunsins er smátt og smátt að ljúka. Undanfarin ár hafa reynst okkur erfið og mörg okkar munu glíma við eftirköst hrunsins til einhverrar framtíðar. En við erum búin með það versta og smátt og smátt er hagkerfið að taka við sér. Margir ráðandi aðilar virðast uppteknir við að draga máttinn úr þjóðinni með neikvæðu tali. Látum af slíku enda erum við sjálfum okkur verst með bölmóði. Fjölmargt er að færast til betri vegar og ef við tökumst á við óleyst verkefni með jákvæðni að vopni, mun okkur farnast betur.
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun