Ósáttur við nýtt samkomulag 8. júlí 2011 07:15 Formaður skipulagsráðs Reykjavíkur segir hag borgarinnar betur borgið ef íbúðarbyggð rísi í Vatnsmýrinni. Mynd/Stefán Páll Hjaltason Kristján Möller, fyrrverandi samgönguráðherra, er ósáttur við þær áætlanir Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra og Jóns Gnarr borgarstjóra að hætta við byggingu nýrrar samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýrinni. „Ég harma það ef á að hætta við þessar framkvæmdir líka, ofan á allt annað,“ segir Kristján. „En það kemur svo sem ekki á óvart. Ég var búinn að hafa þetta lengi á tilfinningunni.“ Kristján segir að borgarfulltrúar í Reykjavík hafi sagt sér að undirbúningsframkvæmdir væru í ferli. „Vorið fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í fyrra lögðum við okkur fram við að breyta ýmsu í áætlanagerð eftir óskum borgarinnar, og það gekk ekki eftir,“ segir hann. „Það má segja að þetta hafi ekki komið manni neitt á óvart, er varðar ákvarðanir hjá borginni.“ Kristján segist einnig hafa fyrirvara á því að ríkið sé að gefa eftir af landi sínu til borgarinnar. „Af fenginni reynslu set ég, vegna þess að brennt barn forðast eldinn, fyrirvara um hvað verið sé að semja um,“ segir hann. „Að ríkið sé ekki að gefa af sínum eigum fyrir einhverja skammtímasamninga.“ Kristján undirstrikar þó að hann vilji halda Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýrinni. „Ég er alveg glerharður á því að völlurinn eigi hvergi annars staðar að vera en í Vatnsmýri,“ segir hann. „En það má svo sem gera einhverjar breytingar á honum.“ Páll Hjaltason, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, segir umræðu undanfarinna daga á misskilningi byggða. Aldrei hafi staðið til að halda flugvellinum í Vatnsmýri til frambúðar. Verið sé að vinna nýtt aðalskipulag fyrir allt Reykjavíkursvæðið sem gildi fram til ársins 2030 og verði það kynnt í haust. „Í núgildandi deiliskipulagi er gert ráð fyrir því að fyrri brautin fari 2016 og sú seinni árið 2024. Það hefur ekkert breyst við vinnslu nýs aðalskipulags,“ segir Páll og bætir við að engar aðrar hugmyndir liggi fyrir um framtíðarveru flugvallarins, en Keflavík eða Hólmsheiði. Páll telur Keflavík ágætis kost, verði þar góðar tengingar. „Við erum að skipuleggja framtíðarbyggð í Reykjavík,“ segir hann. „Ástæðan er ekki sú að okkur sé eitthvað illa við flugvöllinn, heldur sjáum við hag borgarinnar betur borgið með íbúðarbyggð í Vatnsmýrinni,“ segir Páll. sunna@frettabladid.isKristján Möller Mest lesið Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Páll Hjaltason Kristján Möller, fyrrverandi samgönguráðherra, er ósáttur við þær áætlanir Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra og Jóns Gnarr borgarstjóra að hætta við byggingu nýrrar samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýrinni. „Ég harma það ef á að hætta við þessar framkvæmdir líka, ofan á allt annað,“ segir Kristján. „En það kemur svo sem ekki á óvart. Ég var búinn að hafa þetta lengi á tilfinningunni.“ Kristján segir að borgarfulltrúar í Reykjavík hafi sagt sér að undirbúningsframkvæmdir væru í ferli. „Vorið fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í fyrra lögðum við okkur fram við að breyta ýmsu í áætlanagerð eftir óskum borgarinnar, og það gekk ekki eftir,“ segir hann. „Það má segja að þetta hafi ekki komið manni neitt á óvart, er varðar ákvarðanir hjá borginni.“ Kristján segist einnig hafa fyrirvara á því að ríkið sé að gefa eftir af landi sínu til borgarinnar. „Af fenginni reynslu set ég, vegna þess að brennt barn forðast eldinn, fyrirvara um hvað verið sé að semja um,“ segir hann. „Að ríkið sé ekki að gefa af sínum eigum fyrir einhverja skammtímasamninga.“ Kristján undirstrikar þó að hann vilji halda Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýrinni. „Ég er alveg glerharður á því að völlurinn eigi hvergi annars staðar að vera en í Vatnsmýri,“ segir hann. „En það má svo sem gera einhverjar breytingar á honum.“ Páll Hjaltason, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, segir umræðu undanfarinna daga á misskilningi byggða. Aldrei hafi staðið til að halda flugvellinum í Vatnsmýri til frambúðar. Verið sé að vinna nýtt aðalskipulag fyrir allt Reykjavíkursvæðið sem gildi fram til ársins 2030 og verði það kynnt í haust. „Í núgildandi deiliskipulagi er gert ráð fyrir því að fyrri brautin fari 2016 og sú seinni árið 2024. Það hefur ekkert breyst við vinnslu nýs aðalskipulags,“ segir Páll og bætir við að engar aðrar hugmyndir liggi fyrir um framtíðarveru flugvallarins, en Keflavík eða Hólmsheiði. Páll telur Keflavík ágætis kost, verði þar góðar tengingar. „Við erum að skipuleggja framtíðarbyggð í Reykjavík,“ segir hann. „Ástæðan er ekki sú að okkur sé eitthvað illa við flugvöllinn, heldur sjáum við hag borgarinnar betur borgið með íbúðarbyggð í Vatnsmýrinni,“ segir Páll. sunna@frettabladid.isKristján Möller
Mest lesið Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira