Fjölbreytileiki matar í ESB Kristján E. Guðmundsson skrifar 24. febrúar 2011 08:00 Þriðjudaginn 15. þ.m. var mynduð í Þjóðmenningarhúsinu „Já-hreyfing“ þeirra samtaka sem aðhyllast inngöngu Íslands í ESB. Daginn eftir birti hún heilsíðuauglýsingu í blöðum þar sem taldir voru upp nokkrir kostir þess fyrir íslenska þjóð að ganga í ESB. Ein setning auglýsingarinnar var „Við fáum ódýrari og fjölbreyttari mat“. Auglýsingin varð hins vegar til þess að aðstoðarmaður menntamálaráðherra, Elías Jón Guðjónsson, sá ástæðu til spyrja já-hreyfinguna hvaða matvælategundir það væru sem myndu auðga íslenska matarmenningu við ESB-aðild. Og hann vildi að fleiri beindu spurningunni til þessarar hreyfingar. Hann segist vera mikill sælkeri og vildi því vita hvað myndi auka sællífi hans við ESB-aðild. Þessari ágætu spurningu fylgdi að vísu aulaleg uppnefning sem svo gjarnan vill loða við málflutning ESB-andstæðinga og varla samrýmist stöðu mannsins. Nú vill svo til að ég deili því með Elíasi að vera mikill sælkeri og hef haft það fyrir sið er ég heimsæki önnur lönd að fara í stórmarkaði og kynna mér vöruúrval og ekki hvað síst verðlag. Það vill einnig svo vel til að ég er nú þessa mánuðina í námsleyfi og staddur við nám í Berlín. Eins og Elías kannski veit er ESB einn markaður fyrir landbúnaðarafurðir og því er allstaðar í sambandinu hægt að fá landbúnaðarvörur úr öllum afkimum þess. Hér í stórmörkuðum er því hægt að fá skinku frá Spáni eða Ítalíu, óteljandi tegundir osta t.d. frá Frakklandi og svo gæti ég lengi talið, fjölbreytileikinn er mikill, í alls konar pakkningum og tilverkað með ýmsum hætti. Og verðið maður! Franskur „Le Coq de France“ hvítostur, 200 gr. kostar eina evru! Hér er hins vegar ekki hægt að fá íslenska osta, hangikjöt eða súrsaða hrútspunga. Hvers vegna skyldi það nú vera? Ekki veit ég hvort Elías hefur komið til útlanda eða farið í stórmarkaði erlendra stórborga. Hafi hann gert það hljómar þessi spurning hans aulaleg. Ísland er ekki í dag aðili að hinum stóra evrópska markaði hvað varðar landbúnaðarafurðir. Til að opna fyrir möguleika á sölu vissra íslenskralandbúnaðarafurða í Evrópu (og þá eingöngu óunninna afurða, s.s. lambakjöt í heilum skrokkum) hefur verið opnað fyrir innflutning á vissum evrópskum landbúnaðarafurðum til Íslands í mjög takmörkuðu magni og sem síðan eru settir á ofurtollar svo sala þeirra er óraunveruleg. Það hlýtur að vera nokkuð augljóst að við inngöngu Íslands í ESB mun fjölbreytileiki matar aukast verulega, frá öllum kimum sambandsins. Ef sælkerinn Elías á leið um Berlin á næstu mánuðum skal ég með ánægju sýna honum fjölbreytileika matar í ESB. Og svo gerum við verðkönnun. Með kveðju frá ESB-nötter í Berlín. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 76 dagar Erlingur Sigvaldason Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Sjá meira
Þriðjudaginn 15. þ.m. var mynduð í Þjóðmenningarhúsinu „Já-hreyfing“ þeirra samtaka sem aðhyllast inngöngu Íslands í ESB. Daginn eftir birti hún heilsíðuauglýsingu í blöðum þar sem taldir voru upp nokkrir kostir þess fyrir íslenska þjóð að ganga í ESB. Ein setning auglýsingarinnar var „Við fáum ódýrari og fjölbreyttari mat“. Auglýsingin varð hins vegar til þess að aðstoðarmaður menntamálaráðherra, Elías Jón Guðjónsson, sá ástæðu til spyrja já-hreyfinguna hvaða matvælategundir það væru sem myndu auðga íslenska matarmenningu við ESB-aðild. Og hann vildi að fleiri beindu spurningunni til þessarar hreyfingar. Hann segist vera mikill sælkeri og vildi því vita hvað myndi auka sællífi hans við ESB-aðild. Þessari ágætu spurningu fylgdi að vísu aulaleg uppnefning sem svo gjarnan vill loða við málflutning ESB-andstæðinga og varla samrýmist stöðu mannsins. Nú vill svo til að ég deili því með Elíasi að vera mikill sælkeri og hef haft það fyrir sið er ég heimsæki önnur lönd að fara í stórmarkaði og kynna mér vöruúrval og ekki hvað síst verðlag. Það vill einnig svo vel til að ég er nú þessa mánuðina í námsleyfi og staddur við nám í Berlín. Eins og Elías kannski veit er ESB einn markaður fyrir landbúnaðarafurðir og því er allstaðar í sambandinu hægt að fá landbúnaðarvörur úr öllum afkimum þess. Hér í stórmörkuðum er því hægt að fá skinku frá Spáni eða Ítalíu, óteljandi tegundir osta t.d. frá Frakklandi og svo gæti ég lengi talið, fjölbreytileikinn er mikill, í alls konar pakkningum og tilverkað með ýmsum hætti. Og verðið maður! Franskur „Le Coq de France“ hvítostur, 200 gr. kostar eina evru! Hér er hins vegar ekki hægt að fá íslenska osta, hangikjöt eða súrsaða hrútspunga. Hvers vegna skyldi það nú vera? Ekki veit ég hvort Elías hefur komið til útlanda eða farið í stórmarkaði erlendra stórborga. Hafi hann gert það hljómar þessi spurning hans aulaleg. Ísland er ekki í dag aðili að hinum stóra evrópska markaði hvað varðar landbúnaðarafurðir. Til að opna fyrir möguleika á sölu vissra íslenskralandbúnaðarafurða í Evrópu (og þá eingöngu óunninna afurða, s.s. lambakjöt í heilum skrokkum) hefur verið opnað fyrir innflutning á vissum evrópskum landbúnaðarafurðum til Íslands í mjög takmörkuðu magni og sem síðan eru settir á ofurtollar svo sala þeirra er óraunveruleg. Það hlýtur að vera nokkuð augljóst að við inngöngu Íslands í ESB mun fjölbreytileiki matar aukast verulega, frá öllum kimum sambandsins. Ef sælkerinn Elías á leið um Berlin á næstu mánuðum skal ég með ánægju sýna honum fjölbreytileika matar í ESB. Og svo gerum við verðkönnun. Með kveðju frá ESB-nötter í Berlín.
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun