Vettel stefnir á toppárangur á Silverstone 4. júlí 2011 15:36 Mark Webber og Sebastian Vettel eru góðum málum í stigakeppi ökumanna. Vettel er í fyrsta sæti og Webber þriðji. AP mynd: Alberto Saiz Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel varð 24 ára í gær, en hann er með forystu í stigamóti ökumanna og keppir á Silverstone brautinni i Englandi um næstu helgi með Red Bull liðinu ásamt Mark Webber. Vettel er með 77 stiga forskot í stigamótinu á næstu menn, sem eru Jenson Button hjá McLaren og Mark Webber hjá Red Bull. „Breski kappaksturinn er augljóslega einn af hápunktum keppnistímabilsins og Silverstone er sérlega virt braut. Það hefur verið lögð mikil vinna í svæðið síðasta árið og nýtt þjónustusvæði lítur vel út", sagði Vettel í fréttatilkynningu frá Red Bull liðinu. „Brautin hentar okkar bíl eins og hefur sannast síðustu ár, en það kemur í ljós hvort það sama verður upp á teningnum í ár. Ég stefni á toppárangur fyrir alla þá sem starfa í Milton Keynes, í næsta nágrenni", sagði Vettel, en höfuðstöðvar Red Bull liðsins eru í þeim bæ, sem er í 30 km fjarlægð frá brautinni að sögn Webber, liðsfélaga Vettel. „Silverstone brautin er ein af uppáhaldsbratum mínum. Breskir áhorfendur eru sérstakir og styðja sitt fólk og eru mjög upplýsir um íþróttina og sanngjarnir þegar þeir meta frammistöðu og árangur" sagði Webber. „Það er búið að færa rás og endmarkskaflann og við sjáum hvaða áhrif það hefur. Hinar öfgakenndu blöndur af beygjum á brautinni eru ánægjugefandi fyrir ökumenn. Það eru hraðar beygjur og við verðum að bregðast við erfiðum aðstæðum hvað veður varðar. Copse, Maggots og Becketts og Chapel eru fjórar af bestu beygjunum í Formúlu 1", sagði Webber. Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel varð 24 ára í gær, en hann er með forystu í stigamóti ökumanna og keppir á Silverstone brautinni i Englandi um næstu helgi með Red Bull liðinu ásamt Mark Webber. Vettel er með 77 stiga forskot í stigamótinu á næstu menn, sem eru Jenson Button hjá McLaren og Mark Webber hjá Red Bull. „Breski kappaksturinn er augljóslega einn af hápunktum keppnistímabilsins og Silverstone er sérlega virt braut. Það hefur verið lögð mikil vinna í svæðið síðasta árið og nýtt þjónustusvæði lítur vel út", sagði Vettel í fréttatilkynningu frá Red Bull liðinu. „Brautin hentar okkar bíl eins og hefur sannast síðustu ár, en það kemur í ljós hvort það sama verður upp á teningnum í ár. Ég stefni á toppárangur fyrir alla þá sem starfa í Milton Keynes, í næsta nágrenni", sagði Vettel, en höfuðstöðvar Red Bull liðsins eru í þeim bæ, sem er í 30 km fjarlægð frá brautinni að sögn Webber, liðsfélaga Vettel. „Silverstone brautin er ein af uppáhaldsbratum mínum. Breskir áhorfendur eru sérstakir og styðja sitt fólk og eru mjög upplýsir um íþróttina og sanngjarnir þegar þeir meta frammistöðu og árangur" sagði Webber. „Það er búið að færa rás og endmarkskaflann og við sjáum hvaða áhrif það hefur. Hinar öfgakenndu blöndur af beygjum á brautinni eru ánægjugefandi fyrir ökumenn. Það eru hraðar beygjur og við verðum að bregðast við erfiðum aðstæðum hvað veður varðar. Copse, Maggots og Becketts og Chapel eru fjórar af bestu beygjunum í Formúlu 1", sagði Webber.
Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira