Ecclestone vill koma Formúlu 1 mótinu í Barein aftur á dagskrá 23. febrúar 2011 12:23 Mótssvæðið í Barein var hannað af Hermann Tilke og fyrst notað 2003. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Bernie Ecclestone segist ætla gera sitt til þess að Barein mótið komist aftur á dagskrá á þessu ári, en mótið átti að vera 13. mars, en var fellt niður vegna ástandsins í landinu. Tuttugu mót voru á dagskrá FIA, alþjóðabílasambandins í ár og höfðu aldrei verið fleiri. Mótið í Barein átti að vera það fyrsta á árinu, en þess í stað verður Formúlu 1 mótið í Ástralíu 27. mars það fyrsta, en síðasta mót ársins verður í Brasilíu 25. nóvember. "Það sem hefur gerst í Barein er sorglegt, en fyrir mánuði síðan hlakkaði öllum til mótsins. Þá voru engin vandamál og ef allt verður með kyrrum kjörum, sem við vonum, þá munum við gera okkar besta til að koma mótinu fyrir", sagði Ecclestone í Daily Telegraph um mál Barein, samkvæmt frétt á autosport.com. Hann sagði líka að FOM, fyrirtæki sem hann starfar hjá myndi bera kostnað af mótinu sem var hætt við, sem er um 40 miljónir dala. Ecclestone sagði að hann myndi ekki fara fram á greiðslu frá Barein. "Hvort þeir eru tryggðir fyrir töpuðum tekjum, af miðasölu og slíku veit ég ekki. En þetta eru sérstakar aðstæður, svipað og ef jarðskjálfti hefði orðið", sagði Ecclestone og gat þess að ef Barein mótið yrði aftur á dagskrá á þessu ári, þá þyrftu mótshaldarar að greiða hefðbundið gjald. Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bernie Ecclestone segist ætla gera sitt til þess að Barein mótið komist aftur á dagskrá á þessu ári, en mótið átti að vera 13. mars, en var fellt niður vegna ástandsins í landinu. Tuttugu mót voru á dagskrá FIA, alþjóðabílasambandins í ár og höfðu aldrei verið fleiri. Mótið í Barein átti að vera það fyrsta á árinu, en þess í stað verður Formúlu 1 mótið í Ástralíu 27. mars það fyrsta, en síðasta mót ársins verður í Brasilíu 25. nóvember. "Það sem hefur gerst í Barein er sorglegt, en fyrir mánuði síðan hlakkaði öllum til mótsins. Þá voru engin vandamál og ef allt verður með kyrrum kjörum, sem við vonum, þá munum við gera okkar besta til að koma mótinu fyrir", sagði Ecclestone í Daily Telegraph um mál Barein, samkvæmt frétt á autosport.com. Hann sagði líka að FOM, fyrirtæki sem hann starfar hjá myndi bera kostnað af mótinu sem var hætt við, sem er um 40 miljónir dala. Ecclestone sagði að hann myndi ekki fara fram á greiðslu frá Barein. "Hvort þeir eru tryggðir fyrir töpuðum tekjum, af miðasölu og slíku veit ég ekki. En þetta eru sérstakar aðstæður, svipað og ef jarðskjálfti hefði orðið", sagði Ecclestone og gat þess að ef Barein mótið yrði aftur á dagskrá á þessu ári, þá þyrftu mótshaldarar að greiða hefðbundið gjald.
Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira