Vettel naut sín vel Í Valencia 26. júní 2011 18:13 Sebastian Vettel á verðlaunapallinum í Valencia í dag. AP mynd: Daniel Ochoa de Olza Sebastian Vettel vann sjötta sigur sinn í Formúlu 1 á árinu í Valencia á Spáni í dag á Red Bull keppnisbíl. Vettel var meira og minna í forystu í mótinu og er kominn með 77 stiga forskot á næsta ökumann í stigakeppni ökumanna. Vettel er með 186 stig, Mark Webber liðsfélagi hans 109, rétt eins og Jenson Button hjá McLaren. Lewis Hamilton hjá McLaren er með 97 og Fernando Alonso hjá Ferrari 87. Vettel vann öruggan sigur í dag og var aldrei ógnað verulega. „Séð utanfrá þá er ég ekki viss um að það hafi mikið virst vera gera í brautinni, en ég nýt þess svo vel þegar þetta er samspil mín og bílsins í hverjum hring. Vitanlega var pressa á mér, ekki síst í ljósi þess að keppnisáætlun mín og Mark og Fernando var ólík. Þeir fóru ýmist fyrr í hlé eða síðar", sagði Vettel eftir sigurinn í dag. „Ég var með forskot á þá fyrir fyrsta þjónustuhléið, en kom út nokkuð nálægt þeim, (en á undan) þannig að ég varð að keyra stíft, en einnig að meta dekkin og ímynda mér hvernig hlutinir myndu ganga. Maður er að reyna að sjá fyrir sér keppnisáætlunina, þannig að í hverjum hring er þetta á milli mín og bílsins. „Ég nýt þessarar brautar. Í fyrra gekk allt smurt og aftur núna. Liðið hefur unnið frábæra vinnu í undirbúningi bílsins. Þó við komum hér á hverju ári og búumst við því að þetta geti orðið snúið, þá mættum við og allt gekk snuðrulaust. Ég er auðvitað mjög ánægður með úrslitin", sagði Vettel. Formúla Íþróttir Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebastian Vettel vann sjötta sigur sinn í Formúlu 1 á árinu í Valencia á Spáni í dag á Red Bull keppnisbíl. Vettel var meira og minna í forystu í mótinu og er kominn með 77 stiga forskot á næsta ökumann í stigakeppni ökumanna. Vettel er með 186 stig, Mark Webber liðsfélagi hans 109, rétt eins og Jenson Button hjá McLaren. Lewis Hamilton hjá McLaren er með 97 og Fernando Alonso hjá Ferrari 87. Vettel vann öruggan sigur í dag og var aldrei ógnað verulega. „Séð utanfrá þá er ég ekki viss um að það hafi mikið virst vera gera í brautinni, en ég nýt þess svo vel þegar þetta er samspil mín og bílsins í hverjum hring. Vitanlega var pressa á mér, ekki síst í ljósi þess að keppnisáætlun mín og Mark og Fernando var ólík. Þeir fóru ýmist fyrr í hlé eða síðar", sagði Vettel eftir sigurinn í dag. „Ég var með forskot á þá fyrir fyrsta þjónustuhléið, en kom út nokkuð nálægt þeim, (en á undan) þannig að ég varð að keyra stíft, en einnig að meta dekkin og ímynda mér hvernig hlutinir myndu ganga. Maður er að reyna að sjá fyrir sér keppnisáætlunina, þannig að í hverjum hring er þetta á milli mín og bílsins. „Ég nýt þessarar brautar. Í fyrra gekk allt smurt og aftur núna. Liðið hefur unnið frábæra vinnu í undirbúningi bílsins. Þó við komum hér á hverju ári og búumst við því að þetta geti orðið snúið, þá mættum við og allt gekk snuðrulaust. Ég er auðvitað mjög ánægður með úrslitin", sagði Vettel.
Formúla Íþróttir Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira