Gerður Kristný hlýtur íslensku bókmenntaverðlaunin 2. febrúar 2011 16:08 Bókmenntaverðlaun Íslands voru afhent á Bessastöðum í dag. Gerður Kristný hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir ljóðabókina Blóðhófnir. Í flokki fræðirita og bóka almenns efnis hlaut Helgi Hallgrímsson verðlaunin fyrir Sveppabókin - íslenskir sveppir og sveppafræði. Verðlaunin voru afhent í tuttugusta og annað skiptið. Verðlaunaféið nemur 750 þúsund krónum í hvorum flokki. Forseti Íslands sett samkomuna og því næst flutti Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefanda og eiginmaður Gerðar Kristnýjar, erindi. Lokadómnefndin var skipuð Salvöru Aradóttur, leikhúsfræðingi, Ingunni Ásdísardóttur bókmenntafræðingi og Þorsteini Gunnarssyni sérfræðingi hjá Rannís.Verðlaunahafarnir Gerður Kristný og Helgi Hallgrímsson.MYND/SigurjónEftirtaldar bækur voru tilnefndar: Í flokki fagurbókmennta: Bragi Ólafsson: Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson. Mál og menning. Bergsveinn Birgisson: Svar við bréfi Helgu. Bjartur. Gerður Kristný: Blóðhófnir. Mál og menning. Sigurður Guðmundsson: Dýrin í Saigon. Mál og menning. Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir: Mörg eru ljónsins eyru. JPV útgáfa. Í flokki fræðirita og bóka almenns efnis: Einar Falur Ingólfsson: Sögustaðir - í fótspor W.G. Collingwoods. Crymogea og Þjóðminjasafn Íslands. Guðni Th. Jóhannesson: Gunnar Thoroddsen - Ævisaga. JPV útgáfa. Helgi Hallgrímsson: Sveppabókin - Íslenskir sveppir og sveppafræði. Skrudda. Margrét Guðmundsdóttir: Saga hjúkrunar á Íslandi á 20. öld. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Sigrún Pálsdóttir: Þóra biskups og raunir íslenskrar embættismannastéttar. JPV útgáfa. Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
Bókmenntaverðlaun Íslands voru afhent á Bessastöðum í dag. Gerður Kristný hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir ljóðabókina Blóðhófnir. Í flokki fræðirita og bóka almenns efnis hlaut Helgi Hallgrímsson verðlaunin fyrir Sveppabókin - íslenskir sveppir og sveppafræði. Verðlaunin voru afhent í tuttugusta og annað skiptið. Verðlaunaféið nemur 750 þúsund krónum í hvorum flokki. Forseti Íslands sett samkomuna og því næst flutti Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefanda og eiginmaður Gerðar Kristnýjar, erindi. Lokadómnefndin var skipuð Salvöru Aradóttur, leikhúsfræðingi, Ingunni Ásdísardóttur bókmenntafræðingi og Þorsteini Gunnarssyni sérfræðingi hjá Rannís.Verðlaunahafarnir Gerður Kristný og Helgi Hallgrímsson.MYND/SigurjónEftirtaldar bækur voru tilnefndar: Í flokki fagurbókmennta: Bragi Ólafsson: Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson. Mál og menning. Bergsveinn Birgisson: Svar við bréfi Helgu. Bjartur. Gerður Kristný: Blóðhófnir. Mál og menning. Sigurður Guðmundsson: Dýrin í Saigon. Mál og menning. Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir: Mörg eru ljónsins eyru. JPV útgáfa. Í flokki fræðirita og bóka almenns efnis: Einar Falur Ingólfsson: Sögustaðir - í fótspor W.G. Collingwoods. Crymogea og Þjóðminjasafn Íslands. Guðni Th. Jóhannesson: Gunnar Thoroddsen - Ævisaga. JPV útgáfa. Helgi Hallgrímsson: Sveppabókin - Íslenskir sveppir og sveppafræði. Skrudda. Margrét Guðmundsdóttir: Saga hjúkrunar á Íslandi á 20. öld. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Sigrún Pálsdóttir: Þóra biskups og raunir íslenskrar embættismannastéttar. JPV útgáfa.
Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði