Staðan vænleg hjá Vettel, en Webber vonsvikinn með eigin frammistöðu 26. mars 2011 12:22 Sebastian Vettel og Lewis Hamilton eftir tímatökuna í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Ríkjandi meistari í Formúlu 1, Sebastin Vettel byrjaði titilvörina vel þegar hann náði besta tíma í tímatökum fyrir ástralska kappaksturinn í morgun á Red Bull. Fimm meistarar verða á ráslínunni nótt í fyrsta móti ársins. "Þetta vera skondin vetur. Bílarnir hafa breyst mikið og annasamar æfingar. Við reyndum allir að læra inn á Pirelli dekkin og við erum allir hrifnir af því hvernig þau eru að virka hérna, líka á bensínþungum bíl", sagði Vettel, en öll keppnislið aka á Pirelli dekkjum í ár. "Staðan er vænleg fyrir sunnudaginn, en við skulum sjá hvað setur. Við höfum unnið hörðum höndum að því að koma RB7 bílnum á réttan stað. En ef við skoðum stigastöðuna, þá erum við með núll stig eins og allir. Sjáum hvað gerist á morgun", sagði Vettel. Mark Webber, liðsfélagi Vettels var ekki sáttur við árangur sinn í dag, en hann er þriðji ráslínu á eftir Vettel og Lewis Hamilton á McLaren og. "Ég varð fyrir vonbrigðum með frammistöðu mína í dag, en Sebastian gekk afar vel. Ég veit ekki hvað veldur þessum mun á milli okkar og ég verð að skoða hvar ég get bætt mig", sagði Webber. Bein útsending er frá Formúlu 1 mótinu í Melbourne kl. 05.30 í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á aðfaranótt sunnudagsSjá brautarlýsingu Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Ríkjandi meistari í Formúlu 1, Sebastin Vettel byrjaði titilvörina vel þegar hann náði besta tíma í tímatökum fyrir ástralska kappaksturinn í morgun á Red Bull. Fimm meistarar verða á ráslínunni nótt í fyrsta móti ársins. "Þetta vera skondin vetur. Bílarnir hafa breyst mikið og annasamar æfingar. Við reyndum allir að læra inn á Pirelli dekkin og við erum allir hrifnir af því hvernig þau eru að virka hérna, líka á bensínþungum bíl", sagði Vettel, en öll keppnislið aka á Pirelli dekkjum í ár. "Staðan er vænleg fyrir sunnudaginn, en við skulum sjá hvað setur. Við höfum unnið hörðum höndum að því að koma RB7 bílnum á réttan stað. En ef við skoðum stigastöðuna, þá erum við með núll stig eins og allir. Sjáum hvað gerist á morgun", sagði Vettel. Mark Webber, liðsfélagi Vettels var ekki sáttur við árangur sinn í dag, en hann er þriðji ráslínu á eftir Vettel og Lewis Hamilton á McLaren og. "Ég varð fyrir vonbrigðum með frammistöðu mína í dag, en Sebastian gekk afar vel. Ég veit ekki hvað veldur þessum mun á milli okkar og ég verð að skoða hvar ég get bætt mig", sagði Webber. Bein útsending er frá Formúlu 1 mótinu í Melbourne kl. 05.30 í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á aðfaranótt sunnudagsSjá brautarlýsingu
Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira