Gera lítið án lagaheimildar 15. febrúar 2011 10:30 Ekki hefur verið ákveðið hvernig fjárheimildir netöryggishóps Póst- og fjarskiptastofnunar verða í framtíðinni. Nordicphotos/AFP Líklega þarf að breyta lögum til að netöryggishópur Póst- og fjarskiptastofnunar sem stofnaður verður á árinu geti sinnt hlutverki sínu. Þetta kom fram í erindi Þorleifs Jónssonar, forstöðumanns tæknideildar Póst- og fjarskiptastofnunar á ráðstefnu um netöryggi í síðustu viku. „Hópurinn getur spriklað en lítið gert án lagaheimilda,“ sagði Þorleifur. Skilgreina þurfi ábyrgð hópsins og umboð í lögum áður en hann tekur til starfa. Ríkisstjórnin ákvað í nóvember síðastliðnum að koma ætti netöryggishópi á laggirnar, og hefur undirbúningur að stofnun hans staðið síðan, sagði Þorleifur. Stefnt er að því að hópurinn verði stofnaður á árinu og taki til starfa um næstu áramót. Hlutverk hópsins verður meðal annars stefnumótun í netöryggismálum, áfallastjórnun og uppbygging innviða. Þá mun hann hafa með höndum vernd og fræðslu almennings. Þorleifur benti á að ekki sé komið á hreint hvernig fjárheimildir netöryggishópsins verði. Póst- og fjarskiptastofnun hafi fengið leyfi til að nota ónýttar fjárheimildir til að stofna hópinn, en fyrir næsta ár þurfi að ákveða hvernig kostnaður við varnirnar verði greiddur. Í ljósi þess að hægt sé að auka öryggi landsins verulega sé peningum til þessa málaflokks vel varið. - bj Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Líklega þarf að breyta lögum til að netöryggishópur Póst- og fjarskiptastofnunar sem stofnaður verður á árinu geti sinnt hlutverki sínu. Þetta kom fram í erindi Þorleifs Jónssonar, forstöðumanns tæknideildar Póst- og fjarskiptastofnunar á ráðstefnu um netöryggi í síðustu viku. „Hópurinn getur spriklað en lítið gert án lagaheimilda,“ sagði Þorleifur. Skilgreina þurfi ábyrgð hópsins og umboð í lögum áður en hann tekur til starfa. Ríkisstjórnin ákvað í nóvember síðastliðnum að koma ætti netöryggishópi á laggirnar, og hefur undirbúningur að stofnun hans staðið síðan, sagði Þorleifur. Stefnt er að því að hópurinn verði stofnaður á árinu og taki til starfa um næstu áramót. Hlutverk hópsins verður meðal annars stefnumótun í netöryggismálum, áfallastjórnun og uppbygging innviða. Þá mun hann hafa með höndum vernd og fræðslu almennings. Þorleifur benti á að ekki sé komið á hreint hvernig fjárheimildir netöryggishópsins verði. Póst- og fjarskiptastofnun hafi fengið leyfi til að nota ónýttar fjárheimildir til að stofna hópinn, en fyrir næsta ár þurfi að ákveða hvernig kostnaður við varnirnar verði greiddur. Í ljósi þess að hægt sé að auka öryggi landsins verulega sé peningum til þessa málaflokks vel varið. - bj
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira