Sjálfstæðisflokkur sem breiðfylking! Björn Jón Bragason og Jóhann Már Helgason skrifar 26. ágúst 2011 06:00 Jóhann Már Helgason SUS-frambjóðandi. Hin djúpstæðu átök sem geisa innan Sjálfstæðisflokksins hafa vart farið framhjá nokkrum þeim sem fylgist með stjórnmálum. Sundrungin ristir djúpt og lamar flokksstarfið. Hvergi hefur þessi klofningur verið meira áberandi en í Sambandi ungra sjálfstæðismanna (SUS) og nægir að rifja upp þegar heilli farþegaflugvél var flogið vestur á Ísafjörð til að smala sem flestum atkvæðum fyrir aðra fylkinguna. Það gefur auga leið að átök sem þessi hafa dregið úr áhuga ungs fólks á að taka þátt í starfinu og trúverðugleiki SUS hefur beðið hnekki. Við viljum hverfa frá þessari öfugþróun, en undirritaðir hafa gefið kost á sér til formanns og fyrsta varaformanns SUS til næstu tveggja ára. Markmið okkar er að opna starf ungliðahreyfingarinnar og virkja aðildarfélögin hringinn í kringum landið, en mikil deyfð hefur einkennt starfið undanfarið. Í okkar huga skiptir engu máli hvort fólk sem vill starfa kemur úr svokölluðum „deigluarmi", „skrímsladeild", eða er fylgjendur Evrópusambandsins eða andstæðingar þess. Megin styrkleiki Sjálfstæðisflokksins hefur alltaf verið að hann er breiðfylking sem rúmar ólíkar skoðanir fólks sem þó vill halda í heiðri ákveðin grunngildi sem byggjast á frelsi einstaklingsins. Mikil ólga hefur einkennt stjórnmálin undanfarin misseri og við búum nú við afleita ríkisstjórn sem keppist við að hækka skatta á fólk og fyrirtæki og fæla fjárfestingu frá landinu. Náum við kjöri munum við vinna ötullega að því að verja þjóðina fyrir frekari niðurrifsstarfsemi ríkisstjórnarinnar. Í krafti sameiningar og fjöldans mun okkur takast að hefja hreyfingu ungra sjálfstæðismanna til vegs og virðingar og standa vörð um hina sönnu stefnu Sjálfstæðisflokksins, lausa við innanflokksátök og baktjaldamakk. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason Skoðun Skoðun Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Jóhann Már Helgason SUS-frambjóðandi. Hin djúpstæðu átök sem geisa innan Sjálfstæðisflokksins hafa vart farið framhjá nokkrum þeim sem fylgist með stjórnmálum. Sundrungin ristir djúpt og lamar flokksstarfið. Hvergi hefur þessi klofningur verið meira áberandi en í Sambandi ungra sjálfstæðismanna (SUS) og nægir að rifja upp þegar heilli farþegaflugvél var flogið vestur á Ísafjörð til að smala sem flestum atkvæðum fyrir aðra fylkinguna. Það gefur auga leið að átök sem þessi hafa dregið úr áhuga ungs fólks á að taka þátt í starfinu og trúverðugleiki SUS hefur beðið hnekki. Við viljum hverfa frá þessari öfugþróun, en undirritaðir hafa gefið kost á sér til formanns og fyrsta varaformanns SUS til næstu tveggja ára. Markmið okkar er að opna starf ungliðahreyfingarinnar og virkja aðildarfélögin hringinn í kringum landið, en mikil deyfð hefur einkennt starfið undanfarið. Í okkar huga skiptir engu máli hvort fólk sem vill starfa kemur úr svokölluðum „deigluarmi", „skrímsladeild", eða er fylgjendur Evrópusambandsins eða andstæðingar þess. Megin styrkleiki Sjálfstæðisflokksins hefur alltaf verið að hann er breiðfylking sem rúmar ólíkar skoðanir fólks sem þó vill halda í heiðri ákveðin grunngildi sem byggjast á frelsi einstaklingsins. Mikil ólga hefur einkennt stjórnmálin undanfarin misseri og við búum nú við afleita ríkisstjórn sem keppist við að hækka skatta á fólk og fyrirtæki og fæla fjárfestingu frá landinu. Náum við kjöri munum við vinna ötullega að því að verja þjóðina fyrir frekari niðurrifsstarfsemi ríkisstjórnarinnar. Í krafti sameiningar og fjöldans mun okkur takast að hefja hreyfingu ungra sjálfstæðismanna til vegs og virðingar og standa vörð um hina sönnu stefnu Sjálfstæðisflokksins, lausa við innanflokksátök og baktjaldamakk.
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar