Rangar tölur hjá Pawel Runólfur Ólafsson skrifar 15. janúar 2011 06:00 Það er auðvelt að komast að rangri niðurstöðu með því að nota rangar tölur. Stærðfræðingurinn Pawel Bartoszek fellur í þann pytt í grein í Fréttablaðinu í gær. Þar fullyrðir hann að útgjöld "hins opinbera" af umferð séu töluvert meiri en tekjurnar. Því sé það tóm frekja af FÍB og 18% kosningabærra landsmanna að vera á móti vegatollum. Á síðasta ári voru útgjöld ríkisins til vegamála um 22 milljarðar króna. Tekjur af bílum og bílanotkun voru 42 milljarðar. Stærðfræðingurinn vitnar í Hagstofuna um að útgjöldin hafi verið 39 milljarðar. Þar ber hann saman epli og appelsínur, því að inni í þeirri tölu eru útgjöld sveitarfélaga vegna gatnagerðar. Á móti þeim útgjöldum koma að sjálfsögðu útsvarstekjur og gatnagerðargjöld sveitarfélaganna. Pawel kýs hins vegar að sleppa þeim tekjulið í samanburðinum. Pawel segir að auðvitað vilji fólk "ókeypis" hraðbrautir og þess vegna sé það á móti vegatollum. Þetta er rangt ályktað. Vegakerfið er ekkert ókeypis, bíleigendur og bílnotendur borga tvöfalt til þrefalt meira fyrir að fá að fara ferða sinna en ríkið ver til vegamála. Pawel kallar FÍB sérhagsmunasamtök. Þeir sérhagsmunir sem FÍB sinnir, með 15 þúsund fjölskyldur að baki, snúa að þriðja stærsta útgjaldalið rúmlega 95% íslenskra heimila. Ekki beint "sérhagsmunir" í augum flestra. Gott er þó til þess að vita að Pawel er sammála FÍB um að auðvitað eigi að leita ódýrari lausna til að bæta vegakerfið og auka öryggi vegfarenda. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Runólfur Ólafsson Mest lesið Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands Skoðun Skoðun Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks skrifar Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Það er auðvelt að komast að rangri niðurstöðu með því að nota rangar tölur. Stærðfræðingurinn Pawel Bartoszek fellur í þann pytt í grein í Fréttablaðinu í gær. Þar fullyrðir hann að útgjöld "hins opinbera" af umferð séu töluvert meiri en tekjurnar. Því sé það tóm frekja af FÍB og 18% kosningabærra landsmanna að vera á móti vegatollum. Á síðasta ári voru útgjöld ríkisins til vegamála um 22 milljarðar króna. Tekjur af bílum og bílanotkun voru 42 milljarðar. Stærðfræðingurinn vitnar í Hagstofuna um að útgjöldin hafi verið 39 milljarðar. Þar ber hann saman epli og appelsínur, því að inni í þeirri tölu eru útgjöld sveitarfélaga vegna gatnagerðar. Á móti þeim útgjöldum koma að sjálfsögðu útsvarstekjur og gatnagerðargjöld sveitarfélaganna. Pawel kýs hins vegar að sleppa þeim tekjulið í samanburðinum. Pawel segir að auðvitað vilji fólk "ókeypis" hraðbrautir og þess vegna sé það á móti vegatollum. Þetta er rangt ályktað. Vegakerfið er ekkert ókeypis, bíleigendur og bílnotendur borga tvöfalt til þrefalt meira fyrir að fá að fara ferða sinna en ríkið ver til vegamála. Pawel kallar FÍB sérhagsmunasamtök. Þeir sérhagsmunir sem FÍB sinnir, með 15 þúsund fjölskyldur að baki, snúa að þriðja stærsta útgjaldalið rúmlega 95% íslenskra heimila. Ekki beint "sérhagsmunir" í augum flestra. Gott er þó til þess að vita að Pawel er sammála FÍB um að auðvitað eigi að leita ódýrari lausna til að bæta vegakerfið og auka öryggi vegfarenda.
Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar
Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar
Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar
Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun