Stjórn Ísavía kemur saman vegna kynferðislegrar áreitni starfsmanns 10. febrúar 2011 19:30 Starfsmaður Ísavía sem áreytti samstarfskonu sína kynferðislega hefur verið sendur í ótímabundið leyfi. Stjórn Ísavía mun koma saman til að fjalla um málið. Þórólfur Árnason, stjórnarformaður Ísavía, staðfesti að stjórnin myndi koma saman þegar upplýsingar liggja fyrir. Þegar brot mannsins áttu sér stað var maðurinn yfirmaður öryggissviðs Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli. Hann hafði einnig gengt stöðu Flugvallastjóra tímabundið. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Ísavía, staðfesti í dag að maðurinn hefði verið sendur í frí þar til ákvörðun um áfrýjun og framhald vegna dómsins liggur fyrir. Í dómnum var Ísavía dæmt til að greiða starfskonunni 1.7 milljónir í bætur vegna kynferðislegrar áreytni. Konan fór í vinnuferð í sumarbústað í Grímsnesi með yfirmanninum og öðrum starfsmanni til að ræða breytingar á starfi hennar. Sumarbústaðferðin endaði með skelfingu þegar yfirmaðurinn reyndi að fá konuna með sér í heitan pott og var nakin. Konan upplifði í kjölfarið einelti á vinnustað sínum, firmaðurinn fékk áminningu en þar til dómur féll í gær var hann enn við störf. Tekið skal fram að maðurinn sem talað er um í fréttinni er ekki Björn Ingi Knútsson fyrrverandi Flugvallarstjóri sem gengdi stöðunni í níu ár eða þangað til maðurinn tók við honum og félaginu var svo breytt í Keflavíkurflugvöllur. Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Starfsmaður Ísavía sem áreytti samstarfskonu sína kynferðislega hefur verið sendur í ótímabundið leyfi. Stjórn Ísavía mun koma saman til að fjalla um málið. Þórólfur Árnason, stjórnarformaður Ísavía, staðfesti að stjórnin myndi koma saman þegar upplýsingar liggja fyrir. Þegar brot mannsins áttu sér stað var maðurinn yfirmaður öryggissviðs Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli. Hann hafði einnig gengt stöðu Flugvallastjóra tímabundið. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Ísavía, staðfesti í dag að maðurinn hefði verið sendur í frí þar til ákvörðun um áfrýjun og framhald vegna dómsins liggur fyrir. Í dómnum var Ísavía dæmt til að greiða starfskonunni 1.7 milljónir í bætur vegna kynferðislegrar áreytni. Konan fór í vinnuferð í sumarbústað í Grímsnesi með yfirmanninum og öðrum starfsmanni til að ræða breytingar á starfi hennar. Sumarbústaðferðin endaði með skelfingu þegar yfirmaðurinn reyndi að fá konuna með sér í heitan pott og var nakin. Konan upplifði í kjölfarið einelti á vinnustað sínum, firmaðurinn fékk áminningu en þar til dómur féll í gær var hann enn við störf. Tekið skal fram að maðurinn sem talað er um í fréttinni er ekki Björn Ingi Knútsson fyrrverandi Flugvallarstjóri sem gengdi stöðunni í níu ár eða þangað til maðurinn tók við honum og félaginu var svo breytt í Keflavíkurflugvöllur.
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira