Sannleikurinn Hanna Pálsdóttir skrifar 1. nóvember 2011 06:00 Mér brá verulega þegar ég horfði á fréttirnar á RÚV á sunnudagskvöldið og sá stutt brot úr ræðu Karls biskups, sem hann flutti í Hallgrímskirkju þá um morguninn, vegna 25 ára vígsluafmælis Hallgrímskirkju. Mér brá vegna þess að ég var í kirkjunni og hlustaði á ræðuna, sem mér þótti frábærlega góð. Þetta brot úr ræðunni, sem sýnt var í umræddum fréttum, gaf litla hugmynd um inntak ræðunnar í heild. Það getur verið auðvelt að misskilja, mistúlka eða jafnvel rangtúlka ræðubrot sem tekið er úr samhengi. Svo virðist eiga við í þessu tilfelli því ekki stóð á bloggurum að tjá sig. Mig grunar að þeir byggi skoðanir sínar á þessu fréttabroti, en hafi hvorki verið í kirkjunni og hlustað á ræðuna í heild, né lesið hana á Kirkjan.is. Upphafsorð biskups að ræðunni eru eftirfarandi tilvitnun: Þá sagði Jesús við Gyðingana, sem tekið höfðu trú á hann: „Ef þér farið eftir því sem ég segi eruð þér sannir lærisveinar mínir og munuð þekkja sannleikann, og sannleikurinn mun gera yður frjálsa." Fólkið svaraði honum: „Við erum niðjar Abrahams og höfum aldrei verið nokkurs manns þrælar. Hvernig getur þú þá sagt: Þið munuð verða frjálsir?" Jesús svaraði þeim: „Sannlega, sannlega segi ég yður: Hver sem drýgir synd er þræll syndarinnar. En þrællinn dvelst ekki um aldur á heimilinu, sonurinn dvelst þar um aldur og ævi. Ef sonurinn frelsar yður munuð þér sannarlega verða frjálsir. Jóh 8.31-36 Síðar segir Karl: Orð guðspjallsins sem hér var lesið þekkjum við flest, orð frelsarans: „Ef þér farið eftir því sem ég segi eruð þér sannir lærisveinar mínir og munuð þekkja sannleikann, og sannleikurinn mun gera yður frjálsa." Þessi orð eru skráð í hornstein Alþingishússins: „Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa." Já, þessi orð meistarans frá Nasaret eru í hornsteini löggjafarvalds okkar frjálsa þjóðríkis! „Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa." (Tilvitnun lýkur.) Ég hvet alla til að lesa ræðu biskupsins í heild. Hana er að finna á Kirkjan.is. Ræðan heitir: „Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa". Sannleikurinn er líka sagna bestur og hafa skal það sem sannara reynist. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic Skoðun Skoðun Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Sjá meira
Mér brá verulega þegar ég horfði á fréttirnar á RÚV á sunnudagskvöldið og sá stutt brot úr ræðu Karls biskups, sem hann flutti í Hallgrímskirkju þá um morguninn, vegna 25 ára vígsluafmælis Hallgrímskirkju. Mér brá vegna þess að ég var í kirkjunni og hlustaði á ræðuna, sem mér þótti frábærlega góð. Þetta brot úr ræðunni, sem sýnt var í umræddum fréttum, gaf litla hugmynd um inntak ræðunnar í heild. Það getur verið auðvelt að misskilja, mistúlka eða jafnvel rangtúlka ræðubrot sem tekið er úr samhengi. Svo virðist eiga við í þessu tilfelli því ekki stóð á bloggurum að tjá sig. Mig grunar að þeir byggi skoðanir sínar á þessu fréttabroti, en hafi hvorki verið í kirkjunni og hlustað á ræðuna í heild, né lesið hana á Kirkjan.is. Upphafsorð biskups að ræðunni eru eftirfarandi tilvitnun: Þá sagði Jesús við Gyðingana, sem tekið höfðu trú á hann: „Ef þér farið eftir því sem ég segi eruð þér sannir lærisveinar mínir og munuð þekkja sannleikann, og sannleikurinn mun gera yður frjálsa." Fólkið svaraði honum: „Við erum niðjar Abrahams og höfum aldrei verið nokkurs manns þrælar. Hvernig getur þú þá sagt: Þið munuð verða frjálsir?" Jesús svaraði þeim: „Sannlega, sannlega segi ég yður: Hver sem drýgir synd er þræll syndarinnar. En þrællinn dvelst ekki um aldur á heimilinu, sonurinn dvelst þar um aldur og ævi. Ef sonurinn frelsar yður munuð þér sannarlega verða frjálsir. Jóh 8.31-36 Síðar segir Karl: Orð guðspjallsins sem hér var lesið þekkjum við flest, orð frelsarans: „Ef þér farið eftir því sem ég segi eruð þér sannir lærisveinar mínir og munuð þekkja sannleikann, og sannleikurinn mun gera yður frjálsa." Þessi orð eru skráð í hornstein Alþingishússins: „Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa." Já, þessi orð meistarans frá Nasaret eru í hornsteini löggjafarvalds okkar frjálsa þjóðríkis! „Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa." (Tilvitnun lýkur.) Ég hvet alla til að lesa ræðu biskupsins í heild. Hana er að finna á Kirkjan.is. Ræðan heitir: „Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa". Sannleikurinn er líka sagna bestur og hafa skal það sem sannara reynist.
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun