Íslandsmeistarar Hauka sýndu fín tilþrif í Safamýrinni í gær er þeir keyrðu yfir máttlausa Framara sem virtust enn vera að jafna sig eftir tapið í bikarnum gegn Val.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum, myndaði stemninguna og má sjá myndirnar hans í albuminu hér að neðan.