Endurtekin ósannindi frá Alþingi Einar Steingrímsson skrifar 1. mars 2011 09:18 Starfsmannastjóri Alþingis skrifar grein í Fréttablaðið í gær, þar sem hann endurtekur þau ósannindi sem forseti þingsins hefur haft í frammi um Nímenningamálið svokallaða. Forseti Alþingis, Ásta R. Jóhannesdóttir, brást þannig við umfjöllun um málið í fjölmiðlum að senda einum þeirra sem voguðu sér að tala um það tölvupóst, þar sem hún segir m.a. „8. desember 2008 ræðst hópur fólks inn í Alþingishúsið bakdyramegin, beitir þingverði ofbeldi til að komast upp á þingpalla, – yfirbugar þá og slasar starfsfólk þingsins." Í dómi Héraðsdóms 16. febrúar kom glöggt fram að þessar staðhæfingar Ástu voru rangar. Í umræddum tölvupósti sagði Ásta einnig „Atburðir þessir koma greinilega fram á upptöku í öryggismyndavél." Í ljós kom í réttarhöldunum að starfsmenn þingsins eyddu mestöllum upptökum frá umræddum degi, nema því sem þeim fannst henta að sýna, af því þeir höfðu „fyrst og fremst verið með áhuga á þessum hluta atburðarins" eins og skrifstofustjóri þingsins komst að orði í réttinum. Samt kom fram í upptökunum að Ásta fór með rangt mál. Þar sem hún vísar í þessar upptökur er erfitt að komast að annarri niðurstöðu en að hún hafi sagt vísvitandi ósatt, þ.e.a.s. að hún hafi logið þessum röngu sökum upp á saklaust fólk. Starfsmannastjóra Alþingis á auðvitað að vera heimilt að tjá sig í fjölmiðlum. Fari hann hins vegar með ósannindi varðandi mál sem varðar þingið ber forseta þingsins siðferðileg skylda til að leiðrétta það. Þegar starfsmannastjórinn kynnir sig sem slíkan, og endurtekur staðhæfingar sem dómstóll hefur lýst ósannar, ber yfirmanni hans, forseta þingsins, auðvitað bein skylda til að taka í taumana. Þjóðþing í flestum þeim ríkjum sem við viljum bera okkur saman við væri löngu búið að víkja þingforseta sem uppvís hefði orðið að lygum, ekki síst í svo alvarlegu máli, þar sem forsetinn ber saklaust fólk röngum sökum, og neitar að taka til baka staðhæfingar sínar, hvað þá að biðjast afsökunar. Það er tími til kominn fyrir Alþingi að láta Ástu taka pokann sinn. Einnig ætti að víkja skrifstofustjóra þingsins úr starfi, þar sem hann átti upptökin að glórulausri ákæru um valdaránstilraun, auk þess að ljúga sjálfur um þátt sinn í málinu, eins og fram hefur komið í tölvupóstum. Alþingi þarf forystu sem segir satt, og ofsækir ekki saklaust fólk með röngum sakargiftum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 76 dagar Erlingur Sigvaldason Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Sjá meira
Starfsmannastjóri Alþingis skrifar grein í Fréttablaðið í gær, þar sem hann endurtekur þau ósannindi sem forseti þingsins hefur haft í frammi um Nímenningamálið svokallaða. Forseti Alþingis, Ásta R. Jóhannesdóttir, brást þannig við umfjöllun um málið í fjölmiðlum að senda einum þeirra sem voguðu sér að tala um það tölvupóst, þar sem hún segir m.a. „8. desember 2008 ræðst hópur fólks inn í Alþingishúsið bakdyramegin, beitir þingverði ofbeldi til að komast upp á þingpalla, – yfirbugar þá og slasar starfsfólk þingsins." Í dómi Héraðsdóms 16. febrúar kom glöggt fram að þessar staðhæfingar Ástu voru rangar. Í umræddum tölvupósti sagði Ásta einnig „Atburðir þessir koma greinilega fram á upptöku í öryggismyndavél." Í ljós kom í réttarhöldunum að starfsmenn þingsins eyddu mestöllum upptökum frá umræddum degi, nema því sem þeim fannst henta að sýna, af því þeir höfðu „fyrst og fremst verið með áhuga á þessum hluta atburðarins" eins og skrifstofustjóri þingsins komst að orði í réttinum. Samt kom fram í upptökunum að Ásta fór með rangt mál. Þar sem hún vísar í þessar upptökur er erfitt að komast að annarri niðurstöðu en að hún hafi sagt vísvitandi ósatt, þ.e.a.s. að hún hafi logið þessum röngu sökum upp á saklaust fólk. Starfsmannastjóra Alþingis á auðvitað að vera heimilt að tjá sig í fjölmiðlum. Fari hann hins vegar með ósannindi varðandi mál sem varðar þingið ber forseta þingsins siðferðileg skylda til að leiðrétta það. Þegar starfsmannastjórinn kynnir sig sem slíkan, og endurtekur staðhæfingar sem dómstóll hefur lýst ósannar, ber yfirmanni hans, forseta þingsins, auðvitað bein skylda til að taka í taumana. Þjóðþing í flestum þeim ríkjum sem við viljum bera okkur saman við væri löngu búið að víkja þingforseta sem uppvís hefði orðið að lygum, ekki síst í svo alvarlegu máli, þar sem forsetinn ber saklaust fólk röngum sökum, og neitar að taka til baka staðhæfingar sínar, hvað þá að biðjast afsökunar. Það er tími til kominn fyrir Alþingi að láta Ástu taka pokann sinn. Einnig ætti að víkja skrifstofustjóra þingsins úr starfi, þar sem hann átti upptökin að glórulausri ákæru um valdaránstilraun, auk þess að ljúga sjálfur um þátt sinn í málinu, eins og fram hefur komið í tölvupóstum. Alþingi þarf forystu sem segir satt, og ofsækir ekki saklaust fólk með röngum sakargiftum.
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun