Af heimsbókmenntum Gauti Kristmannsson skrifar 1. september 2011 06:00 Hannes Pétursson skrifaði skondna grein í Fréttablaðið nú fyrir skömmu þar sem hann hjó létt til manns og annars að fornum sið. Eitt þarf þó að leiðrétta í máli hans og það snýr að nafna mínum Goethe. Hannes heldur því fram (reyndar eins og flestar handbækur enn) að Goethe hafi fundið upp hugtakið heimsbókmenntir, á þýsku Welt-literatur. Það er ekki rétt. Sá sem fyrstur kom því á prent svo vitað sé hét August Ludwig Schlözer og var hann merkur sagnfræðingur í Göttingen á 18. öld, svo merkur að hans var getið í Encyclopædiu Britannicu fram á síðustu öld. Skemmtilegast og skondnast við þessa staðreynd er þó hin staðreyndin að hann fann upp á þessu orði í litlu kveri sem heitir Isländische Litteratur und Gesch-ichte og kom út árið 1773 eða 54 árum áður en Goethe ropaði orðinu upp úr sér við aðdáanda sinn Jóhann Pétur Eckermann. Svona sagðist Schlözer á sínum tíma: „Es gibt eine eigene Isländische Litteratur aus dem Mittelalter, die für die gesammte Weltlitteratur eben so wichtig, und großenteils außer dem Norden noch eben so unbekannt, als die Angelsächsische, Irrländische, Rußische, Byzantische, Hebräische, Arabische, Sinesische, aus eben diesen düstern Zeiten, ist.“ Á íslensku hljóðar það kannski einhvern veginn svo: „Það eru til íslenskar bókmenntir frá miðöldum, nánast óþekktar utan norðursins, sem eru jafn mikilvægar fyrir heimsbókmenntirnar allar og hinar engilsaxnesku, írsku, rússnesku, býsönsku, hebresku, arabísku, kínversku frá þessum sömu myrku tíðum.“ Það var kannski bara kominn tími á íslenskar heimsbókmenntir í Frankfurt eftir næstum 240 ára bið! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Sjá meira
Hannes Pétursson skrifaði skondna grein í Fréttablaðið nú fyrir skömmu þar sem hann hjó létt til manns og annars að fornum sið. Eitt þarf þó að leiðrétta í máli hans og það snýr að nafna mínum Goethe. Hannes heldur því fram (reyndar eins og flestar handbækur enn) að Goethe hafi fundið upp hugtakið heimsbókmenntir, á þýsku Welt-literatur. Það er ekki rétt. Sá sem fyrstur kom því á prent svo vitað sé hét August Ludwig Schlözer og var hann merkur sagnfræðingur í Göttingen á 18. öld, svo merkur að hans var getið í Encyclopædiu Britannicu fram á síðustu öld. Skemmtilegast og skondnast við þessa staðreynd er þó hin staðreyndin að hann fann upp á þessu orði í litlu kveri sem heitir Isländische Litteratur und Gesch-ichte og kom út árið 1773 eða 54 árum áður en Goethe ropaði orðinu upp úr sér við aðdáanda sinn Jóhann Pétur Eckermann. Svona sagðist Schlözer á sínum tíma: „Es gibt eine eigene Isländische Litteratur aus dem Mittelalter, die für die gesammte Weltlitteratur eben so wichtig, und großenteils außer dem Norden noch eben so unbekannt, als die Angelsächsische, Irrländische, Rußische, Byzantische, Hebräische, Arabische, Sinesische, aus eben diesen düstern Zeiten, ist.“ Á íslensku hljóðar það kannski einhvern veginn svo: „Það eru til íslenskar bókmenntir frá miðöldum, nánast óþekktar utan norðursins, sem eru jafn mikilvægar fyrir heimsbókmenntirnar allar og hinar engilsaxnesku, írsku, rússnesku, býsönsku, hebresku, arabísku, kínversku frá þessum sömu myrku tíðum.“ Það var kannski bara kominn tími á íslenskar heimsbókmenntir í Frankfurt eftir næstum 240 ára bið!
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun