Alonso: Erfitt að meta getu Ferrari 3. febrúar 2011 09:16 Fernando Alonso, ökumaður Ferrari. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Öll keppnislið í Formúlu 1 eru með nýja bíla á þessu ári og flest þeirra æfa á Valencia brautinni í dag á síðasta degi æfinga. Fernando Alonso segir erfitt að meta eiginleika 2011 Ferrari bílsins, en hann var með besta tíma í gær. "Það er erfitt að meta samkepnishæfni bílsins, vegna þess að minna bensín var um borð í bílunum en í fyrra, þannig að auðveldara var að meta þá", sagði Alonso við fréttamenn eftir æfingu í gær, samkvæmt frétt á autosport.com. Alonso saknaði þess að Massa væri ekki til samanburðar að keyra á sama tíma, en hann ekur í dag í stað Alonso. Alonso hefur ekið hátt í 200 hringi um Valencia brautina." "Mér líður vel með æfingarnar. Þetta var góð byrjun. Stillanlegi afturvængurinn er nýr tækjakostur og við erum að þróa hann. Hann er ekki auðveldur í meðförum og þarf æfingu til að ná því að nota hann." "Það sama má segja um KERS búnaðinn. Það eru aukatakkar á stýrinu og tekur tíma að venjast því. Ég æfði ökuhermi áður ég æfði hérna og get sagt að æfingarnar hafa verið skilvirkar", sagði Alonso um æfingarnar tvo síðustu daga. Sjá meira um æfingarnar Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Öll keppnislið í Formúlu 1 eru með nýja bíla á þessu ári og flest þeirra æfa á Valencia brautinni í dag á síðasta degi æfinga. Fernando Alonso segir erfitt að meta eiginleika 2011 Ferrari bílsins, en hann var með besta tíma í gær. "Það er erfitt að meta samkepnishæfni bílsins, vegna þess að minna bensín var um borð í bílunum en í fyrra, þannig að auðveldara var að meta þá", sagði Alonso við fréttamenn eftir æfingu í gær, samkvæmt frétt á autosport.com. Alonso saknaði þess að Massa væri ekki til samanburðar að keyra á sama tíma, en hann ekur í dag í stað Alonso. Alonso hefur ekið hátt í 200 hringi um Valencia brautina." "Mér líður vel með æfingarnar. Þetta var góð byrjun. Stillanlegi afturvængurinn er nýr tækjakostur og við erum að þróa hann. Hann er ekki auðveldur í meðförum og þarf æfingu til að ná því að nota hann." "Það sama má segja um KERS búnaðinn. Það eru aukatakkar á stýrinu og tekur tíma að venjast því. Ég æfði ökuhermi áður ég æfði hérna og get sagt að æfingarnar hafa verið skilvirkar", sagði Alonso um æfingarnar tvo síðustu daga. Sjá meira um æfingarnar
Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira