Segir óþarfi að hækka útsvarið og að borgin standi vel 15. febrúar 2011 19:02 Útsvarið í Reykjavík verður að öllum líkindum hækkað til að hægt verði að veita frekara fé í skólana. Fallið hefur verið frá áformum um að draga úr gæslu og námi í grunnskólum. Hundruð mótmæltu við Ráðhúsið í dag. Í hádeginu var greint var frá því að ekki yrði af fyrirhuguðum niðurskurði á kennslu og gæslu í grunnskólum borgarinnar. Foreldrar og kennarar grunnskólabarna höfðu harðlega mótmælt þeim hugmyndum. Formaður menntaráðs segir að komið hafi í ljós að staða grunnskólanna hafi verið mun verri en talið var og niðurskurður þar frá bankahruni svo mikill að ekki hafi verið hægt að gera meira. Frekar verði að veita meira fé í þessa þætti. „Tölurnar liggja ekki fyrir en við teljum að þetta séu allt að 200 milljónir króna fyrir næsta haust og þá erum við að bæta verulega í varðandi gæsluna og forföllin og draga til baka skerðingu á kennslumagni," segir Oddný Sturludóttir, formaður menntaráðs. En von er á stórum árgöngum leikskólabarna og bara á næsta ári er talið að þeim muni fjölga um 400. Það verður að taka á móti án þess að byggð séu ný hús. Til að taka á móti þeim segir Oddný að til standi að nýta betur það húsnæði sem borgin á og er ekki nægilega vel nýtt. Til dæmis með því að sameina leikskóla og grunnskóla. Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna segir að ekki þurfi að hækka útsvarið til að bæta stöðu í kennslu og gæslu í grunnskólum. „Það sem mér finnst skipta mestu máli í þessu og vekur miklu furðu er það að menn ætla að ganga núna til þeirra verka að hækka skatta til að koma til móts við þetta á sama tíma og Reykjavíkurborg á 660 milljónir í óráðstafað fé. Borgin stendur vel," segir Hanna Birna. Sjálfstæðsmenn segja að erfitt að skilja hvers vegna þurfi að hækka gjöld á borgarbúa, útsvar og skerða þjónustu sem bitni á borgarbúum en á meðan megi ekki snerta á yfirstjórninni. „Við reyndum að koma í veg fyrir að hækka útsvarið en skyldum samt eftir þann möguleika að við gætum neyðst til að fullnýta það," segir Jón Gnarr, borgarstjóri. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Útsvarið í Reykjavík verður að öllum líkindum hækkað til að hægt verði að veita frekara fé í skólana. Fallið hefur verið frá áformum um að draga úr gæslu og námi í grunnskólum. Hundruð mótmæltu við Ráðhúsið í dag. Í hádeginu var greint var frá því að ekki yrði af fyrirhuguðum niðurskurði á kennslu og gæslu í grunnskólum borgarinnar. Foreldrar og kennarar grunnskólabarna höfðu harðlega mótmælt þeim hugmyndum. Formaður menntaráðs segir að komið hafi í ljós að staða grunnskólanna hafi verið mun verri en talið var og niðurskurður þar frá bankahruni svo mikill að ekki hafi verið hægt að gera meira. Frekar verði að veita meira fé í þessa þætti. „Tölurnar liggja ekki fyrir en við teljum að þetta séu allt að 200 milljónir króna fyrir næsta haust og þá erum við að bæta verulega í varðandi gæsluna og forföllin og draga til baka skerðingu á kennslumagni," segir Oddný Sturludóttir, formaður menntaráðs. En von er á stórum árgöngum leikskólabarna og bara á næsta ári er talið að þeim muni fjölga um 400. Það verður að taka á móti án þess að byggð séu ný hús. Til að taka á móti þeim segir Oddný að til standi að nýta betur það húsnæði sem borgin á og er ekki nægilega vel nýtt. Til dæmis með því að sameina leikskóla og grunnskóla. Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna segir að ekki þurfi að hækka útsvarið til að bæta stöðu í kennslu og gæslu í grunnskólum. „Það sem mér finnst skipta mestu máli í þessu og vekur miklu furðu er það að menn ætla að ganga núna til þeirra verka að hækka skatta til að koma til móts við þetta á sama tíma og Reykjavíkurborg á 660 milljónir í óráðstafað fé. Borgin stendur vel," segir Hanna Birna. Sjálfstæðsmenn segja að erfitt að skilja hvers vegna þurfi að hækka gjöld á borgarbúa, útsvar og skerða þjónustu sem bitni á borgarbúum en á meðan megi ekki snerta á yfirstjórninni. „Við reyndum að koma í veg fyrir að hækka útsvarið en skyldum samt eftir þann möguleika að við gætum neyðst til að fullnýta það," segir Jón Gnarr, borgarstjóri.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira