Arnór: Getum unnið alla og tapað fyrir öllum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. janúar 2011 18:00 Arnór Atlason var þreyttur en ánægður eftir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð í næstu viku. Arnór átti frábært mót þegar Ísland vann til bronsverðlauna á EM í Austurríki fyrir ári síðan. „Næsta mót leggst stórkostlega í mig enda alltaf gaman að fara á stórmót," sagði Arnór við Vísi. „Við erum búnir að gera góða hluti bæði á Ólympíuleikum og Evrópumeistaramóti. Nú vantar að gera líka góða hluti á heimsmeistaramóti." „Það eru allir heilir og allir klárir í slaginn. Við söknum auðvitað Loga [Geirssonar] sem er frá vegna meiðsla en þeir sem eru í hópnum eru heilir og í góðu standi. Það eru líka vonandi allir kátir eftir eina ógeðisæfingu hjá Gumma." „Sjálfur er ég bara hress. Mínu félagsliði hefur gengið vel og er ég fullur tilhlökkunar." Ísland er í riðli með Japan og Brasilíu auk þriggja Evrópuþjóða. „Við erum þannig gerðir að við getum bæði unnið alla og tapað fyrir öllum. Síðast töpuðum við fyrir Brasilíu í sumar. Það þýðir því ekkert að fara í þessa leiki á hálfum hraða heldur krefjast allir fimm leikirnir þess að við förum í þá af fullum krafti." „Okkur bíður svo erfiður milliriðill ef við komumst þangað og mikilvægt að fara í hann með nokkur stig - helst öll fjögur sem í boði verða." Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira
Arnór Atlason var þreyttur en ánægður eftir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð í næstu viku. Arnór átti frábært mót þegar Ísland vann til bronsverðlauna á EM í Austurríki fyrir ári síðan. „Næsta mót leggst stórkostlega í mig enda alltaf gaman að fara á stórmót," sagði Arnór við Vísi. „Við erum búnir að gera góða hluti bæði á Ólympíuleikum og Evrópumeistaramóti. Nú vantar að gera líka góða hluti á heimsmeistaramóti." „Það eru allir heilir og allir klárir í slaginn. Við söknum auðvitað Loga [Geirssonar] sem er frá vegna meiðsla en þeir sem eru í hópnum eru heilir og í góðu standi. Það eru líka vonandi allir kátir eftir eina ógeðisæfingu hjá Gumma." „Sjálfur er ég bara hress. Mínu félagsliði hefur gengið vel og er ég fullur tilhlökkunar." Ísland er í riðli með Japan og Brasilíu auk þriggja Evrópuþjóða. „Við erum þannig gerðir að við getum bæði unnið alla og tapað fyrir öllum. Síðast töpuðum við fyrir Brasilíu í sumar. Það þýðir því ekkert að fara í þessa leiki á hálfum hraða heldur krefjast allir fimm leikirnir þess að við förum í þá af fullum krafti." „Okkur bíður svo erfiður milliriðill ef við komumst þangað og mikilvægt að fara í hann með nokkur stig - helst öll fjögur sem í boði verða."
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira