Valsmenn fögnuðu langþráðum og óvæntum sigri þegar þeir unnu 31-27 sigur á HK í N1 deild karla i handbolta í Vodafone-höllinni í gærkvöldi. HK-liðið var fyrir leikinn búið að ná í níu af tíu mögulegum stigum í fimm síðustu leikjum sínum í deildinni.
Valsmenn unnu síðast leik 29. september þegar þeir skelltu Aftureldingu 25-20 en síðan þá hafði Valsliðið aðeins náð í eitt stig í fjórum leikjum. Þeir fögnuðu því vel þegar sigurinn var í höfn í gær.
Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leik Vals og HK í Vodafone-höllinni í gær og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.
Fyrsti sigur Valsmanna síðan í september - myndir
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið



Barcelona biður UEFA um leyfi
Fótbolti

Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“
Enski boltinn


Mættur aftur tuttugu árum seinna
Körfubolti

„Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “
Íslenski boltinn

Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum
Íslenski boltinn


„Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“
Íslenski boltinn