Frjálsar og án ótta Regína Bjarnadóttir skrifar 12. september 2011 06:00 Vissir þú að konur á aldrinum 15-44 ára eru líklegri til að verða fyrir nauðgun og heimilisofbeldi en að fá krabbamein, malaríu eða lenda í umferðarslysi samanlagt? Vissir þú að um allan heim fá konur lægri laun en karlar? Vissir þú að 70% þeirra sem búa við sára fátækt eru konur? Samt bera þær nánast alltaf ábyrgðina á því að gefa börnum sínum að borða. Í dag er upphaf fjáröflunarviku UN Women á Íslandi. Markmiðið er að hvetja Íslendinga til að standa með „systrum“ sínum víða um heim með því að skrá sig í Systralag UN Women. Þema fjáröflunarvikunnar er fiðrildið; markmiðið er að hafa fiðrildaáhrif héðan frá Íslandi því eitthvað lítið, eins og vængjasláttur fiðrilda, getur haft umfangsmikil áhrif á veðurkerfi hinum megin á hnettinum. Þetta snýst um að styrkja konur og stúlkur víðs vegar um heim. Draumur okkar er að veita þeim byr undir báða vængi. Verkefni á sviði þróunarmála og jafnréttis kynjanna eru ærin. Hvorki útrýming fátæktar né aukið jafnrétti gerist af sjálfu sér. Þetta eru verkefni sem krefjast tíma, fjármuna og samvinnu margra aðila og mega síst gleymast þegar skórinn kreppir. Þitt framlag mun efla konur til menntunar, atvinnu og lífs án ofbeldis. Þitt framlag mun aðstoða konur til þess að þær geti séð fyrir börnunum sínum, verið sjálfstæðir, fullgildir borgarar og haft áhrif á eigið líf og samfélag. UN Women styður íslenska kvennabaráttu með því að taka þátt í kvenréttindabaráttu á alþjóðavísu. Í huga okkar er um sömu baráttu að ræða. UN Women á Íslandi vill leggja sitt af mörkum til að allar konur fái tækifæri til að flögra um eins og fiðrildi á eigin forsendum, frjálsar og án ótta við ofbeldi. Taktu þátt í baráttunni með okkur og skráðu þig í Systralag UN Women. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Sjá meira
Vissir þú að konur á aldrinum 15-44 ára eru líklegri til að verða fyrir nauðgun og heimilisofbeldi en að fá krabbamein, malaríu eða lenda í umferðarslysi samanlagt? Vissir þú að um allan heim fá konur lægri laun en karlar? Vissir þú að 70% þeirra sem búa við sára fátækt eru konur? Samt bera þær nánast alltaf ábyrgðina á því að gefa börnum sínum að borða. Í dag er upphaf fjáröflunarviku UN Women á Íslandi. Markmiðið er að hvetja Íslendinga til að standa með „systrum“ sínum víða um heim með því að skrá sig í Systralag UN Women. Þema fjáröflunarvikunnar er fiðrildið; markmiðið er að hafa fiðrildaáhrif héðan frá Íslandi því eitthvað lítið, eins og vængjasláttur fiðrilda, getur haft umfangsmikil áhrif á veðurkerfi hinum megin á hnettinum. Þetta snýst um að styrkja konur og stúlkur víðs vegar um heim. Draumur okkar er að veita þeim byr undir báða vængi. Verkefni á sviði þróunarmála og jafnréttis kynjanna eru ærin. Hvorki útrýming fátæktar né aukið jafnrétti gerist af sjálfu sér. Þetta eru verkefni sem krefjast tíma, fjármuna og samvinnu margra aðila og mega síst gleymast þegar skórinn kreppir. Þitt framlag mun efla konur til menntunar, atvinnu og lífs án ofbeldis. Þitt framlag mun aðstoða konur til þess að þær geti séð fyrir börnunum sínum, verið sjálfstæðir, fullgildir borgarar og haft áhrif á eigið líf og samfélag. UN Women styður íslenska kvennabaráttu með því að taka þátt í kvenréttindabaráttu á alþjóðavísu. Í huga okkar er um sömu baráttu að ræða. UN Women á Íslandi vill leggja sitt af mörkum til að allar konur fái tækifæri til að flögra um eins og fiðrildi á eigin forsendum, frjálsar og án ótta við ofbeldi. Taktu þátt í baráttunni með okkur og skráðu þig í Systralag UN Women.
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun