20 prósenta leiðin Guðmundur Örn Jónsson skrifar 10. ágúst 2011 06:00 Eitt af helstu afrekum síðustu ríkisstjórnar sjálfstæðis- og framsóknarmanna er heimsmet þeirra í aukningu ójöfnuðar, sem þeir náðu fram í gegnum skattkerfið. Það er því skiljanlegt að aðgerðir síðari ríkisstjórna við að vinda ofan af þeim ójöfnuði mæti mikilli andstöðu í þeirra röðum. Ein leiðin í andstöðunni, og baráttu fyrir auknum ójöfnuði, kemur fram í hinni svokölluðu 20% leið. Hún byggist á því að 20% skulda heimilanna, samtals um 285 milljarðar króna, séu felldar niður og eru rökin fyrir leiðinni óskiljanleg en kennd við hagfræði. Undirritaður hefur aldrei heyrt um nokkra aðgerð hjá nokkurri vestrænni þjóð sem myndi auka ójöfnuð meira, enda myndi tekjulægri helmingur hjóna fá 60 milljörðum króna lægri niðurfellingu skulda en sá tekjuhærri. Af sömu ástæðu skilur undirritaður aðdáun sjálfstæðis- og framsóknarmanna á leiðinni. Niðurfelling skulda er jafnframt niðurfelling eigna þeirra sem eiga skuldirnar, en í þessu tilfelli eru það aðallega ríkið og lífeyrissjóðir. Lífeyrissjóðirnir njóta, eins og aðrir, verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar og myndu auðveldlega endurheimta fjármuni sína frá ríkinu í réttarsal. Þannig myndi kostnaðurinn af 20% leiðinni lenda að öllu leyti á ríkinu og koma fram í verri heilsugæslu, verri menntun og hærri sköttum. Á sínum tíma juku sjálfstæðis- og framsóknarmenn ójöfnuð í gegnum skattkerfið, og með samvinnu Hagstofunnar tókst að gera það með leynd. Nú er ætlunin að gera það sama undir þeim formerkjum að verið sé að hjálpa þeim verst settu. Því er 20% leiðin mjög lýsandi fyrir siðferði þeirra sem berjast fyrir leiðinni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Skoðun Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Sjá meira
Eitt af helstu afrekum síðustu ríkisstjórnar sjálfstæðis- og framsóknarmanna er heimsmet þeirra í aukningu ójöfnuðar, sem þeir náðu fram í gegnum skattkerfið. Það er því skiljanlegt að aðgerðir síðari ríkisstjórna við að vinda ofan af þeim ójöfnuði mæti mikilli andstöðu í þeirra röðum. Ein leiðin í andstöðunni, og baráttu fyrir auknum ójöfnuði, kemur fram í hinni svokölluðu 20% leið. Hún byggist á því að 20% skulda heimilanna, samtals um 285 milljarðar króna, séu felldar niður og eru rökin fyrir leiðinni óskiljanleg en kennd við hagfræði. Undirritaður hefur aldrei heyrt um nokkra aðgerð hjá nokkurri vestrænni þjóð sem myndi auka ójöfnuð meira, enda myndi tekjulægri helmingur hjóna fá 60 milljörðum króna lægri niðurfellingu skulda en sá tekjuhærri. Af sömu ástæðu skilur undirritaður aðdáun sjálfstæðis- og framsóknarmanna á leiðinni. Niðurfelling skulda er jafnframt niðurfelling eigna þeirra sem eiga skuldirnar, en í þessu tilfelli eru það aðallega ríkið og lífeyrissjóðir. Lífeyrissjóðirnir njóta, eins og aðrir, verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar og myndu auðveldlega endurheimta fjármuni sína frá ríkinu í réttarsal. Þannig myndi kostnaðurinn af 20% leiðinni lenda að öllu leyti á ríkinu og koma fram í verri heilsugæslu, verri menntun og hærri sköttum. Á sínum tíma juku sjálfstæðis- og framsóknarmenn ójöfnuð í gegnum skattkerfið, og með samvinnu Hagstofunnar tókst að gera það með leynd. Nú er ætlunin að gera það sama undir þeim formerkjum að verið sé að hjálpa þeim verst settu. Því er 20% leiðin mjög lýsandi fyrir siðferði þeirra sem berjast fyrir leiðinni.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar