Myndir verði óeirðaseggjum að falli 10. ágúst 2011 18:41 Myndir verði óeirðaseggjum að falliDavid Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir allt verða gert til að hefta óeirðirnar í landinu. Litið verði framhjá persónuverndarlögum og myndir úr eftirlitsmyndavélum gerðar opinberar til að koma óeirðarseggjum bak við lás og slá. Óeirðirnar, sem hófust í Tottenham á laugardag, hafa breiðst út til fleiri borga. Á meðfylgjandi mynd má sjá hvar óeirðirnar geisa en þær hafa nú staðið yfir í fjóra daga. Óeirðaseggirnir svífast einskis, brjótast inn í verslanir, kveikja í byggingum og henda öllu lauslegu í lögreglu og vegfarendur. Þrír létust í Birmingham í nótt þegar bifreið var ekið á hóp fólks á ofsahraða en óeirðaseggir eru taldir bera ábyrgð á drápunum. Svo virðist sem lögregla sé að ná tökum á ástandinu í Lundúnaborg þar sem 16 þúsund lögreglumenn standa vaktina. Lundúnabúar hafa þó enn varann á. Ekki hefur gengið jafn vel í öðrum borgum og boðaði forsætisráðherra landsins í dag hertar aðgerðir. Yfir ellefuhundruð manns hafa verið handteknir frá því á laugardag en búast má við að fjöldinn eigi eftir að hækka umtalsvert þar sem yfirvöld hafa ákveðið að líta framhjá persónuverndarlögum og gera myndir úr eftirlitsmyndavélum opinberar til að ná þeim seku. Breskir fjölmiðlar eru þegar byrjaðir að birta myndirnar. Almenningur hefur gagnrýnir lögregluna harðlega fyrir aðgerðarleysi og hvatti Boris Johnson, borgarstjóri í Lundúnum, yfirvöld í dag til að endurskoða fyrirhugaðan niðurskurð hjá lögreglu þar sem hún sé greinileglega of veikburða til að þola hann. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Baslað í fyrirmyndarbænum Karl Pétur Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Sjá meira
Myndir verði óeirðaseggjum að falliDavid Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir allt verða gert til að hefta óeirðirnar í landinu. Litið verði framhjá persónuverndarlögum og myndir úr eftirlitsmyndavélum gerðar opinberar til að koma óeirðarseggjum bak við lás og slá. Óeirðirnar, sem hófust í Tottenham á laugardag, hafa breiðst út til fleiri borga. Á meðfylgjandi mynd má sjá hvar óeirðirnar geisa en þær hafa nú staðið yfir í fjóra daga. Óeirðaseggirnir svífast einskis, brjótast inn í verslanir, kveikja í byggingum og henda öllu lauslegu í lögreglu og vegfarendur. Þrír létust í Birmingham í nótt þegar bifreið var ekið á hóp fólks á ofsahraða en óeirðaseggir eru taldir bera ábyrgð á drápunum. Svo virðist sem lögregla sé að ná tökum á ástandinu í Lundúnaborg þar sem 16 þúsund lögreglumenn standa vaktina. Lundúnabúar hafa þó enn varann á. Ekki hefur gengið jafn vel í öðrum borgum og boðaði forsætisráðherra landsins í dag hertar aðgerðir. Yfir ellefuhundruð manns hafa verið handteknir frá því á laugardag en búast má við að fjöldinn eigi eftir að hækka umtalsvert þar sem yfirvöld hafa ákveðið að líta framhjá persónuverndarlögum og gera myndir úr eftirlitsmyndavélum opinberar til að ná þeim seku. Breskir fjölmiðlar eru þegar byrjaðir að birta myndirnar. Almenningur hefur gagnrýnir lögregluna harðlega fyrir aðgerðarleysi og hvatti Boris Johnson, borgarstjóri í Lundúnum, yfirvöld í dag til að endurskoða fyrirhugaðan niðurskurð hjá lögreglu þar sem hún sé greinileglega of veikburða til að þola hann.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar