Schumacher náði besta tíma vetrarins í Katalóníu 11. mars 2011 16:39 Michael Schumacher á ferð á Katalóníu brautinni og loftbelgur svífur við brautina á sama tíma. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Michael Schumacher náði besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Mercedes bíll hans reyndist 0.365 sekúndum sneggri um brautina, en Ferrari Fernando Alonso. Schumacher náði að bæta besta tíma vetrarins sem hafa náðst á vetraræfingum Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni, sem oft er kennd við Barcelona. Sergio Perez, var með besta tíma vetrarins í gær á Sauber, en Schumacher bætti um betur í dag. Schumacher tók einskonar tímatökuspretti á Mercedes bílnum í morgun, sem færðu honum þennan tíma, samkvæmt frétt á autosport.com í dag. Í fréttinni segir að búist sé við rigningu á morgun á lokadegi æfinga á Katalóníu brautinni. Nico Rosberg náði þriðja besta tíma dagsins á Mercedes, en Nick Heidfeld á Renault reyndist fjórði fljótastur.Tímarnir í dag 1. Michael Schumacher Mercedes 1m21.249s 67 2. Fernando Alonso Ferrari 1m21.614s + 0.365s 141 3. Nico Rosberg Mercedes 1m21.788s + 0.539s 22 4. Nick Heidfeld Renault 1m22.073s + 0.824s 67 5. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.233s + 0.984s 89 6. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m22.315s + 1.066s 98 7. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m22.675s + 1.426s 72 8. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m22.933s + 1.684s 64 9. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m23.437s + 2.188s 138 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m23.653s + 2.404s 42 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m23.921s + 2.672s 26 12. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m24.108s + 2.859s 11 13. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m25.837s + 4.588s 57 14. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m27.375s + 6.126s 46 Formúla Íþróttir Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Michael Schumacher náði besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Mercedes bíll hans reyndist 0.365 sekúndum sneggri um brautina, en Ferrari Fernando Alonso. Schumacher náði að bæta besta tíma vetrarins sem hafa náðst á vetraræfingum Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni, sem oft er kennd við Barcelona. Sergio Perez, var með besta tíma vetrarins í gær á Sauber, en Schumacher bætti um betur í dag. Schumacher tók einskonar tímatökuspretti á Mercedes bílnum í morgun, sem færðu honum þennan tíma, samkvæmt frétt á autosport.com í dag. Í fréttinni segir að búist sé við rigningu á morgun á lokadegi æfinga á Katalóníu brautinni. Nico Rosberg náði þriðja besta tíma dagsins á Mercedes, en Nick Heidfeld á Renault reyndist fjórði fljótastur.Tímarnir í dag 1. Michael Schumacher Mercedes 1m21.249s 67 2. Fernando Alonso Ferrari 1m21.614s + 0.365s 141 3. Nico Rosberg Mercedes 1m21.788s + 0.539s 22 4. Nick Heidfeld Renault 1m22.073s + 0.824s 67 5. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.233s + 0.984s 89 6. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m22.315s + 1.066s 98 7. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m22.675s + 1.426s 72 8. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m22.933s + 1.684s 64 9. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m23.437s + 2.188s 138 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m23.653s + 2.404s 42 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m23.921s + 2.672s 26 12. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m24.108s + 2.859s 11 13. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m25.837s + 4.588s 57 14. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m27.375s + 6.126s 46
Formúla Íþróttir Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira