Hvernig líður þér í vinnunni? Ómar Sigurvin og Eyjólfur Þorkelsson skrifar 21. febrúar 2011 06:00 Nýverið var birt skýrsla um Starfsumhverfiskönnun Landspítala og hefur Landspítalinn lagt sig allan fram við að halda á lofti því litla sem jákvætt er í niðurstöðunum. Algjörlega hefur hinsvegar verið horft framhjá óánægju almennra lækna á Landspítala, sem þó er líkt og rauður þráður í gegnum alla skýrsluna. Í umræddri könnun er vissulega jákvætt að almennir læknar sýna umhyggju og fagmennsku í starfi. En framþróun og framgangur í starfi okkar er hverfandi og við áhrifalítil um ákvarðanir er snerta starfssvið okkar. Ógnvekjandi er hversu mörgum almennum læknum þykir Landspítali ekki aðlaðandi vinnustaður sem sést best á því að allt að 85% almennra lækna telja ólíklegt að þeir verði í vinnu þar að tveimur árum liðnum. Er þetta til viðbótar við þá 20% fækkun almennra lækna á LSH sem þegar hefur orðið á skömmum tíma. Þegar litið er nánar á líðan í starfi þá telja almennir læknar sig leggja metnað í starf sitt en vinnudagurinn dugi ekki til þess að skila fullnægjandi starfi. Vinnuálag er allt of mikið og almennir læknar eiga erfitt með að skilja að vinnu og frítíma og njóta þess síðarnefnda. Birtist þetta m.a. í því að allt að 75% almennra lækna sýna streitueinkenni, 90% þreytueinkenni, 50% þjást af andlegri vanlíðan og 60% með líkamleg álagseinkenni. Einnig hafa 20-35% almennra lækna orðið fyrir niðurlægjandi framkomu, hótunum eða ofbeldi af hálfu yfirmanns eða starfsmanns á síðustu 12 mánuðum. Nú þegar sjá allir sem sjá vilja að læknaflótti er brostinn á á Íslandi, sérstaklega meðal almennra lækna og yngri sérfræðinga. Nú þegar gengur skelfilega að ráða nýja sérfræðilækna á Landspítala. Heldur einhver að það muni ganga betur þegar 85% almennra lækna hefja sitt sérnám brenndir af vinnuálagi og skilningsleysi á Landspítala? Einkunnarorð og stefna Landspítala eru umhyggja, fagmennska, öryggi og framþróun og þetta sýna almennir læknar í sínu starfi og gagnvart sjúklingum þeim er við sinnum. Er til of mikils mælst að vinnuveitandi okkar sýni okkur hið sama? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Von í Vonarskarði Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Sjá meira
Nýverið var birt skýrsla um Starfsumhverfiskönnun Landspítala og hefur Landspítalinn lagt sig allan fram við að halda á lofti því litla sem jákvætt er í niðurstöðunum. Algjörlega hefur hinsvegar verið horft framhjá óánægju almennra lækna á Landspítala, sem þó er líkt og rauður þráður í gegnum alla skýrsluna. Í umræddri könnun er vissulega jákvætt að almennir læknar sýna umhyggju og fagmennsku í starfi. En framþróun og framgangur í starfi okkar er hverfandi og við áhrifalítil um ákvarðanir er snerta starfssvið okkar. Ógnvekjandi er hversu mörgum almennum læknum þykir Landspítali ekki aðlaðandi vinnustaður sem sést best á því að allt að 85% almennra lækna telja ólíklegt að þeir verði í vinnu þar að tveimur árum liðnum. Er þetta til viðbótar við þá 20% fækkun almennra lækna á LSH sem þegar hefur orðið á skömmum tíma. Þegar litið er nánar á líðan í starfi þá telja almennir læknar sig leggja metnað í starf sitt en vinnudagurinn dugi ekki til þess að skila fullnægjandi starfi. Vinnuálag er allt of mikið og almennir læknar eiga erfitt með að skilja að vinnu og frítíma og njóta þess síðarnefnda. Birtist þetta m.a. í því að allt að 75% almennra lækna sýna streitueinkenni, 90% þreytueinkenni, 50% þjást af andlegri vanlíðan og 60% með líkamleg álagseinkenni. Einnig hafa 20-35% almennra lækna orðið fyrir niðurlægjandi framkomu, hótunum eða ofbeldi af hálfu yfirmanns eða starfsmanns á síðustu 12 mánuðum. Nú þegar sjá allir sem sjá vilja að læknaflótti er brostinn á á Íslandi, sérstaklega meðal almennra lækna og yngri sérfræðinga. Nú þegar gengur skelfilega að ráða nýja sérfræðilækna á Landspítala. Heldur einhver að það muni ganga betur þegar 85% almennra lækna hefja sitt sérnám brenndir af vinnuálagi og skilningsleysi á Landspítala? Einkunnarorð og stefna Landspítala eru umhyggja, fagmennska, öryggi og framþróun og þetta sýna almennir læknar í sínu starfi og gagnvart sjúklingum þeim er við sinnum. Er til of mikils mælst að vinnuveitandi okkar sýni okkur hið sama?
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun