Adrian Sutil, Paul di Resta og Nico Hülkenberg ráðnir ökumenn hjá Force India 26. janúar 2011 16:00 Paul di Resta, Adrian Sutil og Nico Hulkenberg. Mynd: Force India Force India liðið tilkynnti í dag að Þjjóðverjinn Adrian Sutil varður áfram hjá liðinu, fimmta árið í röð og Skotinn Paul di Resta hefur verið ráðinn við hlið hans sem ökumaður og Þjóðverjinn Nico Hülkenberg verður varaökumaður liðsins. Hülkenberg var hjá Williams í fyrra og náði m.a. ráspól í Formúlu 1 í fyrsta skipti á ferlinum, en var ekki ráðinn áfram og Pastor Maldonado frá Venúsúela var ráðinn í hans stað og verður liðsfélagi Rubens Barrichello frá Brasilíu hjá Williams í ár. Paul di Resta var varaökumaður Force India liðsins í fyrra, en hann varð meistari í DTM mótaröðinni í fyrra, en hann er 24 ára gamall. "Það hefur verið metnaður minn að verða F1 ökumaður og nokkuð sem mig hefur langað frá því ég nyrjaði í kartkappakstri og það er magnað að ná þessu marki. Ég lagt hart að mér á ferlinum og að ná því með Force India, ungu liði, er spennandi. Ég get ekki beðið eftir því að komast á ráslínuna í Barein," sagði di Resta um ráðninu sína í tilkynningu frá Force India. Liðið gerði og langtímasamning við Hülkenberg, en hann mun byrja sem þróunar og varaökumaður. "Ég er ánægður að vera í F1 árið 2011. Ég kann að meta að liðið gerði við mig langtímasamning og ég mun gera mitt ti að uppfylla væntingarnar," sagði Hulkneberg. Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Force India liðið tilkynnti í dag að Þjjóðverjinn Adrian Sutil varður áfram hjá liðinu, fimmta árið í röð og Skotinn Paul di Resta hefur verið ráðinn við hlið hans sem ökumaður og Þjóðverjinn Nico Hülkenberg verður varaökumaður liðsins. Hülkenberg var hjá Williams í fyrra og náði m.a. ráspól í Formúlu 1 í fyrsta skipti á ferlinum, en var ekki ráðinn áfram og Pastor Maldonado frá Venúsúela var ráðinn í hans stað og verður liðsfélagi Rubens Barrichello frá Brasilíu hjá Williams í ár. Paul di Resta var varaökumaður Force India liðsins í fyrra, en hann varð meistari í DTM mótaröðinni í fyrra, en hann er 24 ára gamall. "Það hefur verið metnaður minn að verða F1 ökumaður og nokkuð sem mig hefur langað frá því ég nyrjaði í kartkappakstri og það er magnað að ná þessu marki. Ég lagt hart að mér á ferlinum og að ná því með Force India, ungu liði, er spennandi. Ég get ekki beðið eftir því að komast á ráslínuna í Barein," sagði di Resta um ráðninu sína í tilkynningu frá Force India. Liðið gerði og langtímasamning við Hülkenberg, en hann mun byrja sem þróunar og varaökumaður. "Ég er ánægður að vera í F1 árið 2011. Ég kann að meta að liðið gerði við mig langtímasamning og ég mun gera mitt ti að uppfylla væntingarnar," sagði Hulkneberg.
Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira