Viðskipti innlent

Þessir sóttu um starf forstjóra Bankasýslu ríkisins

Vilhjálmur Bjarnason er einn umsækjanda um starf forstjóra Bankasýslu ríkisins
Vilhjálmur Bjarnason er einn umsækjanda um starf forstjóra Bankasýslu ríkisins
Alls sóttu þrettán einstaklingar um starfs forstjóra Bankasýslu ríkisins en umsóknarfresturinn rann út 27. nóvember síðastliðinn. Fyrsta verk nýrrar stjórnar var að skipa nýjan forstjóra en Páll Magnússon sagði sig frá starfinu fyrir skemmstu og stjórnin í kjölfarið. Sérstök hæfnisnefnd mun fara yfir hæfi umsækjanda en það er svo stjórn Bankasýslunnar sem tekur endanlega ákvörðun um það hver verður ráðinn í starfið.

Alls bárust 17 umsóknir um starfið en 4 umsækjendur drógu umsókn sína til baka.

Umsækjendur eru:

Baldur Pétursson, ráðgjafi, Reykjavík

Benedikt Guðmundsson, verkfræðingur og MBA, Hafnarfirði

Björgólfur Thorsteinsson, ráðgjafi, Reykjavík

Jón Jónsson, Bs., Reykjavík

Karl Finnbogason, staðgengill forstjóra, Keflavík

Kjartan Gunnarsson, skrifstofustjóri, Kópavogi

Ólafur Örn Ingólfsson, Cand Oecon, Reykjavík

Snorri Jakobsson, sérfræðingur, Reykjavík

Stefán Jónsson, Cand Oecon, Hafnarfirði

Sveinn Óskar Sigurðsson, viðskiptafræðingur, Mosfellsbæ

Vilhjálmur Bjarnason, lektor, Garðabæ

Þórður Jónsson, Cand Oecon, Reykjavík

Þorsteinn Fr. Sigurðsson, Rekstrarhag- og lögfræðingur, Garðabæ








Fleiri fréttir

Sjá meira


×