Vettel bjóst ekki við að verða fljótastur 10. september 2011 20:52 Lewis Hamilton, Sebastian Vettel og Jenson Button eftir tímatökuna í dag, en þeir eru í fyrstu þremur sætunum á ráslínu. Vettel er fyrstur, Hamilton annar og Button þriðji. AP mynd: Luca Bruno Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu verður fremstur á ráslínu í Monza Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu í morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni í dag, en Lewis Hamilton á McLaren verður annar á ráslínunni, Jenson Button þriðji á McLaren og Fernando Alonso á Ferrrari fjórði. Við erum hissa hvað við erum samkeppnisfærir og ég hélt þetta yrði jafnara", sagði Vettel í fréttatilkynningu frá Red Bull í dag, en hann var 0.450 úr sekúndu fljótari en Hamilton í lokaumferð tímatökunnar í dag. Hann sagði að liðsmenn Red Bull hefðu ekki verið vissir hvort dekkin sem notuð voruð í lokaumferðinni nýttust best í fyrsta eða öðrum hring í fyrri atlögu hans af tveimur að ná besta tíma. Vettel gerði mistök í seinni hringnum í fyrstu atlögunni og reyndi svo annað rennsli í lokin á tímatökunni. „Í annarri tilraun vissi ég að ég ætti eitthvað inni, eftir að hafa ekið fyrsta hringinn einn. Í seinni hringnum voru tveir bílar fyrir framan mig og það hjálpar alltaf hérna. Ég hefði samt aldrei búist við að ná besta tíma, þar sem brautin hefur ekki hentað bíl okkar síðustu tvö ár", sagði Vettel. „Bíllinn er góður og ég er mjög ánægður. Auk þess að hafa heppilegra uppsetningu afturvængnum þá er mikilvægt að bíllinn hafi gott jafnvægi í brautinni og það er gott í ár. Mér leið vel í tímatökunni og ég fann hvernig aðstæður á brautinni bötnuðu. Ég fann inn á brautina og það er galdurinn, ef það er eitthvað slíkt til", sagði Vettel. Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu verður fremstur á ráslínu í Monza Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu í morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni í dag, en Lewis Hamilton á McLaren verður annar á ráslínunni, Jenson Button þriðji á McLaren og Fernando Alonso á Ferrrari fjórði. Við erum hissa hvað við erum samkeppnisfærir og ég hélt þetta yrði jafnara", sagði Vettel í fréttatilkynningu frá Red Bull í dag, en hann var 0.450 úr sekúndu fljótari en Hamilton í lokaumferð tímatökunnar í dag. Hann sagði að liðsmenn Red Bull hefðu ekki verið vissir hvort dekkin sem notuð voruð í lokaumferðinni nýttust best í fyrsta eða öðrum hring í fyrri atlögu hans af tveimur að ná besta tíma. Vettel gerði mistök í seinni hringnum í fyrstu atlögunni og reyndi svo annað rennsli í lokin á tímatökunni. „Í annarri tilraun vissi ég að ég ætti eitthvað inni, eftir að hafa ekið fyrsta hringinn einn. Í seinni hringnum voru tveir bílar fyrir framan mig og það hjálpar alltaf hérna. Ég hefði samt aldrei búist við að ná besta tíma, þar sem brautin hefur ekki hentað bíl okkar síðustu tvö ár", sagði Vettel. „Bíllinn er góður og ég er mjög ánægður. Auk þess að hafa heppilegra uppsetningu afturvængnum þá er mikilvægt að bíllinn hafi gott jafnvægi í brautinni og það er gott í ár. Mér leið vel í tímatökunni og ég fann hvernig aðstæður á brautinni bötnuðu. Ég fann inn á brautina og það er galdurinn, ef það er eitthvað slíkt til", sagði Vettel.
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira