Erlent

Hitler hélt jólin

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hitler.
Hitler.
Myndir af Adolf Hitler og öðrum leiðtogum Nasistaflokksins við jólatré um jólin 1941 voru nýlega birtar opinberlega. Á meðal þeirra sem eru á myndunum með Hitler er Heinrich Himmler. Það var Hugo Jaeger, einn af persónulegum ljósmyndurum Hitlers, sem tók myndirnar. Hann gróf þær í glerkrukku þegar stríðinu lauk. Þar voru þær í tíu ár, eða allt þar til þær voru fluttar í bankahólf.

Á þessari síðu má sjá eina af þessum myndum Hitlers.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×