Hamilton fremstur í flokki á Monza 9. september 2011 10:03 Lewis Hamilton var fljótastur á Monza í dag, Mynd: Associated Press Lewis Hamilton hjá McLaren náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Monza brautinni Ítalíu í dag, en keppt verður á brautinni á sunnudaginn í þrettándu umferð meistaramótsins í Formúlu 1. Jenson Button á McLaren náði næst besta tíma, en Sebastian vettel á Red Bull varð þriðji á Red Bull, en Mark Webber liðsfélagi hans varð fjórði. Hamilton var nokkuð langt á undan keppinautum sínum á æfingunni og munaði 0.921 úr sekúndu á honum og Button. Fernando Alonso, sem vann mótið á Monza í fyrra var með sjöunda besta tíma, en á undan honum voru bæði Adrian Sutil á Force India og Vitaly Petrov á Renault. Tveir ítalskir ökumenn keppa í Formúlu 1 og verða því á heimavelli um helgina, en þetta eru þeir Jarno Trulli hjá Lotus liðinu og Viantonio Liuzzi, sem ekur með Hispania. Karun Chandok, varaökumaður Lotus liðsins ók bíl Trulli á fyrstu æfingunni og Nico Hülkenberg , varaökumaður Force India ók bíl Paul di Resta. Tímarnir í dag af autosport.com 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m23.865s 18 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m24.786s + 0.921 19 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m25.231s + 1.366 25 4. Mark Webber Red Bull-Renault 1m25.459s + 1.594 24 5. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m26.550s + 2.685 23 6. Vitaly Petrov Renault 1m26.625s + 2.760 20 7. Fernando Alonso Ferrari 1m26.647s + 2.782 20 8. Felipe Massa Ferrari 1m26.676s + 2.811 24 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m26.694s + 2.829 28 10. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m26.696s + 2.831 15 11. Michael Schumacher Mercedes 1m26.699s + 2.834 21 12. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m26.826s + 2.961 21 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.836s + 2.971 25 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m26.996s + 3.131 29 15. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m27.365s + 3.500 25 16. Bruno Senna Renault 1m27.385s + 3.520 23 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.433s + 3.568 25 18. Nico Rosberg Mercedes 1m27.492s + 3.627 24 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m29.539s + 5.674 10 20. Karun Chandhok Lotus-Renault 1m30.148s + 6.283 19 21. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m30.609s + 6.744 27 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m30.619s + 6.754 24 23. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m31.052s + 7.187 12 24. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m31.899s + 8.034 2 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton hjá McLaren náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Monza brautinni Ítalíu í dag, en keppt verður á brautinni á sunnudaginn í þrettándu umferð meistaramótsins í Formúlu 1. Jenson Button á McLaren náði næst besta tíma, en Sebastian vettel á Red Bull varð þriðji á Red Bull, en Mark Webber liðsfélagi hans varð fjórði. Hamilton var nokkuð langt á undan keppinautum sínum á æfingunni og munaði 0.921 úr sekúndu á honum og Button. Fernando Alonso, sem vann mótið á Monza í fyrra var með sjöunda besta tíma, en á undan honum voru bæði Adrian Sutil á Force India og Vitaly Petrov á Renault. Tveir ítalskir ökumenn keppa í Formúlu 1 og verða því á heimavelli um helgina, en þetta eru þeir Jarno Trulli hjá Lotus liðinu og Viantonio Liuzzi, sem ekur með Hispania. Karun Chandok, varaökumaður Lotus liðsins ók bíl Trulli á fyrstu æfingunni og Nico Hülkenberg , varaökumaður Force India ók bíl Paul di Resta. Tímarnir í dag af autosport.com 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m23.865s 18 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m24.786s + 0.921 19 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m25.231s + 1.366 25 4. Mark Webber Red Bull-Renault 1m25.459s + 1.594 24 5. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m26.550s + 2.685 23 6. Vitaly Petrov Renault 1m26.625s + 2.760 20 7. Fernando Alonso Ferrari 1m26.647s + 2.782 20 8. Felipe Massa Ferrari 1m26.676s + 2.811 24 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m26.694s + 2.829 28 10. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m26.696s + 2.831 15 11. Michael Schumacher Mercedes 1m26.699s + 2.834 21 12. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m26.826s + 2.961 21 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.836s + 2.971 25 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m26.996s + 3.131 29 15. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m27.365s + 3.500 25 16. Bruno Senna Renault 1m27.385s + 3.520 23 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.433s + 3.568 25 18. Nico Rosberg Mercedes 1m27.492s + 3.627 24 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m29.539s + 5.674 10 20. Karun Chandhok Lotus-Renault 1m30.148s + 6.283 19 21. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m30.609s + 6.744 27 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m30.619s + 6.754 24 23. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m31.052s + 7.187 12 24. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m31.899s + 8.034 2
Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira