Frelsið er of dýrmætt Kristinn Ingi Jónsson skrifar 15. október 2011 06:30 Nýlega lögðu átta þingmenn fram tillögu á þingi þess efnis að veita skuli lögreglunni svokallaðar „forvirkar rannsóknarheimildir“. Um er að ræða lagaheimildir til að rannsaka glæpi sem ekki hafa verið framdir að mati yfirvalda hverju sinni. Þær fela meðal annars í sér persónunjósnir, hleranir án dómsúrskurða og fleira sem gerir atlögu að frjálsu samfélagi. Vestræn lýðræðisríki búa flest við sterkt réttarríki. Þar eru réttindi sakborninga virt og grundvallarmannréttindi einstaklingsins til staðar. Friðhelgi einkalífsins er til að mynda tryggð í 71. grein stjórnarskrárinnar hérlendis og lögreglan sem og stjórnvöld hafa engar víðtækar heimildir til að virða þá grein að vettugi. Ástæðan er einföld: Lýðræðisríki hafa meiri hagsmuni af frelsinu en helsinu. Með framlagningu þessarar tillögu ætlar ríkisvaldið að teygja arma sína enn frekar inn í einkamál fólks – og um leið grafa undan grunnreglum réttarríkisins. Ljóst er að þessi hnýsni ríkisvaldsins er bein aðför að bæði stjórnarskránni og frelsinu verðmæta sem við eigum. Þrátt fyrir að tilgangur tillögunnar sé mætur og ætlunin virðingarverð er meðalið alltof slæmt. Einn af landsfeðrum Bandaríkjanna, Benjamin Franklin, sagði eitt sinn að sá sem setti öryggið ofar frelsinu ætti hvorugt skilið. Og er það kjarni málsins. Frelsið er of dýrmætt til að setja því skorður. Við megum ekki fórna því í einni sviphendingu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson Skoðun Halldór 23.8.2025 Halldór Skoðun Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Nýlega lögðu átta þingmenn fram tillögu á þingi þess efnis að veita skuli lögreglunni svokallaðar „forvirkar rannsóknarheimildir“. Um er að ræða lagaheimildir til að rannsaka glæpi sem ekki hafa verið framdir að mati yfirvalda hverju sinni. Þær fela meðal annars í sér persónunjósnir, hleranir án dómsúrskurða og fleira sem gerir atlögu að frjálsu samfélagi. Vestræn lýðræðisríki búa flest við sterkt réttarríki. Þar eru réttindi sakborninga virt og grundvallarmannréttindi einstaklingsins til staðar. Friðhelgi einkalífsins er til að mynda tryggð í 71. grein stjórnarskrárinnar hérlendis og lögreglan sem og stjórnvöld hafa engar víðtækar heimildir til að virða þá grein að vettugi. Ástæðan er einföld: Lýðræðisríki hafa meiri hagsmuni af frelsinu en helsinu. Með framlagningu þessarar tillögu ætlar ríkisvaldið að teygja arma sína enn frekar inn í einkamál fólks – og um leið grafa undan grunnreglum réttarríkisins. Ljóst er að þessi hnýsni ríkisvaldsins er bein aðför að bæði stjórnarskránni og frelsinu verðmæta sem við eigum. Þrátt fyrir að tilgangur tillögunnar sé mætur og ætlunin virðingarverð er meðalið alltof slæmt. Einn af landsfeðrum Bandaríkjanna, Benjamin Franklin, sagði eitt sinn að sá sem setti öryggið ofar frelsinu ætti hvorugt skilið. Og er það kjarni málsins. Frelsið er of dýrmætt til að setja því skorður. Við megum ekki fórna því í einni sviphendingu.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar