Mastur rís hjá Búrfellsvirkjun 16. febrúar 2011 15:00 Vonast er til þess að vindmælingar hér á landi skili þeim niðurstöðum að mögulegt verði að nýta vindorku til orkuvinnslu. mynd/image forum Landsvirkjun er að reisa 50 metra hátt mastur fyrir vindmælingar í nágrenni Búrfellsvirkjunar. Framkvæmdirnar eru til að kanna möguleika á nýtingu vindorku á Suðurlandsundirlendinu. Landsvirkjun er að reisa fjögur möstur til viðbótar á Suðurlandsundirlendinu. Þau eru 10 metra há, en venjulegir vindmælar hér á landi eru á milli 7 og 10 metrar á hæð. Rán Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun, vonast til að mælingar geti hafist á næstu dögum. „Mastrið hjá Búrfelli lítur vel út. Það er verið að setja upp mælana og vinnan við að reisa möstur og annað slíkt er í fullum gangi,“ segir Rán. „Þetta ætti að verða tilbúið á næstu dögum.“ Rán segir að rannsóknirnar verði bundnar við Suðurlandsundirlendið til að byrja með. Búist er við því að vindmælingar verði skráðar í eitt ár til þess að ná öllum breytileika vindsins. Gagnaöflun fer fram með símafjarskiptum og verður hún stanslaus næsta árið. Rán segir að til að byrja með verði einungis mælt á Suðurlandi. Þó séu margir aðrir staðir sem koma til greina. „Það verður unnið úr þessum mælingum og á þeim grundvelli verða teknar ákvarðanir hvað verður gert,“ segir Rán. „En við erum bjartsýn á framhaldið.“ - sv Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Landsvirkjun er að reisa 50 metra hátt mastur fyrir vindmælingar í nágrenni Búrfellsvirkjunar. Framkvæmdirnar eru til að kanna möguleika á nýtingu vindorku á Suðurlandsundirlendinu. Landsvirkjun er að reisa fjögur möstur til viðbótar á Suðurlandsundirlendinu. Þau eru 10 metra há, en venjulegir vindmælar hér á landi eru á milli 7 og 10 metrar á hæð. Rán Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun, vonast til að mælingar geti hafist á næstu dögum. „Mastrið hjá Búrfelli lítur vel út. Það er verið að setja upp mælana og vinnan við að reisa möstur og annað slíkt er í fullum gangi,“ segir Rán. „Þetta ætti að verða tilbúið á næstu dögum.“ Rán segir að rannsóknirnar verði bundnar við Suðurlandsundirlendið til að byrja með. Búist er við því að vindmælingar verði skráðar í eitt ár til þess að ná öllum breytileika vindsins. Gagnaöflun fer fram með símafjarskiptum og verður hún stanslaus næsta árið. Rán segir að til að byrja með verði einungis mælt á Suðurlandi. Þó séu margir aðrir staðir sem koma til greina. „Það verður unnið úr þessum mælingum og á þeim grundvelli verða teknar ákvarðanir hvað verður gert,“ segir Rán. „En við erum bjartsýn á framhaldið.“ - sv
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira