Hættu við verkfall vegna samstöðubrests 16. febrúar 2011 05:00 Sverrir Mar Albertsson Ekkert varð af verkfalli í loðnubræðslum sem hefjast átti í gærkvöldi. Ástæðurnar eru nokkrar, að sögn Sverris Mars Albertssonar, framkvæmdastjóra Afls á Austurlandi. Í fyrsta lagi náðist ekki samstaða meðal starfsmanna í öllum loðnubræðslum landsins. Til stóð að halda áfram bræðslu á Þórshöfn og hefja bræðslu í Helguvík og það hefði svipt aðgerðirnar slagkraftinum. Þá var óvíst hvort Færeyingar myndu áfram vinna loðnu, þótt verkalýðsfélög þar hefðu lýst yfir stuðningi við verkfallsaðgerðirnar. Að auki hafi fyrirtæki verið að verða kvótalaus. „Síðast en ekki síst mátum við það svo að Samtök atvinnulífsins (SA)væru tilbúin að láta okkur vera í verkfalli mánuðum saman,“ segir Sverrir. Ekkert eitt atriði hafi ráðið úrslitum en í sameiningu hafi þau gert samningsstöðuna mjög slæma. Sverrir segir ljóst að SA hafi ekki ætlað að gefa neitt eftir. „Og ef þeir hefðu ákveðið að fórna þessari loðnuvertíð þá hefðu þeir getað látið okkur hanga í verkfalli fram á haust.“ Sverrir segir að áfram verði reynt að semja, án verkfallsvopnsins, en líklega verði ekki samið fyrr en við gerð aðalkjarasamninga. Næsti fundur verði líkast til í næstu viku. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir þetta svartan dag fyrir íslenska launþega. „Mér finnst dapurlegt að menn hafi ekki staðið í lappirnar og fylgt þessu eftir,“ segir hann. Alþýðusambandið og SA hafi meitlað í stein samræmda launastefnu sem setji alla Íslendinga í „sama láglaunavagninn“. - sh Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Ekkert varð af verkfalli í loðnubræðslum sem hefjast átti í gærkvöldi. Ástæðurnar eru nokkrar, að sögn Sverris Mars Albertssonar, framkvæmdastjóra Afls á Austurlandi. Í fyrsta lagi náðist ekki samstaða meðal starfsmanna í öllum loðnubræðslum landsins. Til stóð að halda áfram bræðslu á Þórshöfn og hefja bræðslu í Helguvík og það hefði svipt aðgerðirnar slagkraftinum. Þá var óvíst hvort Færeyingar myndu áfram vinna loðnu, þótt verkalýðsfélög þar hefðu lýst yfir stuðningi við verkfallsaðgerðirnar. Að auki hafi fyrirtæki verið að verða kvótalaus. „Síðast en ekki síst mátum við það svo að Samtök atvinnulífsins (SA)væru tilbúin að láta okkur vera í verkfalli mánuðum saman,“ segir Sverrir. Ekkert eitt atriði hafi ráðið úrslitum en í sameiningu hafi þau gert samningsstöðuna mjög slæma. Sverrir segir ljóst að SA hafi ekki ætlað að gefa neitt eftir. „Og ef þeir hefðu ákveðið að fórna þessari loðnuvertíð þá hefðu þeir getað látið okkur hanga í verkfalli fram á haust.“ Sverrir segir að áfram verði reynt að semja, án verkfallsvopnsins, en líklega verði ekki samið fyrr en við gerð aðalkjarasamninga. Næsti fundur verði líkast til í næstu viku. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir þetta svartan dag fyrir íslenska launþega. „Mér finnst dapurlegt að menn hafi ekki staðið í lappirnar og fylgt þessu eftir,“ segir hann. Alþýðusambandið og SA hafi meitlað í stein samræmda launastefnu sem setji alla Íslendinga í „sama láglaunavagninn“. - sh
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira