Þrisvar sinnum sterkara en stál og fíngert eins og silki Karen Kjartansdóttir skrifar 14. febrúar 2011 19:53 Tækifæri gætu falist í að vinna efni til steypustyrkingar úr íslensku basalti. Þetta segja sérfræðingar við Háskólann í Reykjavík. Efnið sem þar er notað er þrisvar sinnum sterkara en stál en getur þó verið létt og fíngert eins og silki þegar það er ofið í mottu til að vefja utan um burðarbita og þegar það er steypt í steypustyrktarteina eru þeir léttir eins og veiðistangir. Efnið er umhverfisvænna og sterkara en stál. Kostnaður við framleiðsluna á basalti og stáli er svipaður en það mun líkast til breytast því stálverð fer hækkandi í heiminum að sögn Eyþórs Rafns Þórhallssonar, dósents við Háskólann í Reykjavík. Hann segir að því geti tækifæri falist í framleiðslu á basalti enda er gnótt af þessar steintegund hér á landi. Þegar fréttastofa leit við á verkstæðinu var prófað að vigta tvo jafnlanga steyputeina. Annar var hefðbundinn stálteinn en hinn var unnin úr basalti. Sá úr stálinu vó 250 grömm en sá úr basaltinu vó 50 grömm. Með því að vefja ofnu efni úr basalti um stólpa er svo hægt að auk þol þeirra úr um 40 prósent. Því er möguleiki að nota efnið til þess að styrkja gamlar byggingar og þær sem ekki þykja uppfylla nútímakröfur um burðarþol, til dæmis með tilliti til jarðskjálfta. Nánari upplýsingar má sjá í myndskeiðinu sem fylgir fréttinni. Þess má auk þess geta að rannsóknirnar eru hluti af þriggja ára rannsóknarverkefni sem er leitt af Hátæknisetri Íslands SES og Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Mannvit, Einingaverksmiðjuna og Háskólann í Reykjavík. Verkefnið er styrkt af Tækniþróunarsjóði (RANNÍS), Íbúðalánasjóði og Vegagerðinni. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Sjá meira
Tækifæri gætu falist í að vinna efni til steypustyrkingar úr íslensku basalti. Þetta segja sérfræðingar við Háskólann í Reykjavík. Efnið sem þar er notað er þrisvar sinnum sterkara en stál en getur þó verið létt og fíngert eins og silki þegar það er ofið í mottu til að vefja utan um burðarbita og þegar það er steypt í steypustyrktarteina eru þeir léttir eins og veiðistangir. Efnið er umhverfisvænna og sterkara en stál. Kostnaður við framleiðsluna á basalti og stáli er svipaður en það mun líkast til breytast því stálverð fer hækkandi í heiminum að sögn Eyþórs Rafns Þórhallssonar, dósents við Háskólann í Reykjavík. Hann segir að því geti tækifæri falist í framleiðslu á basalti enda er gnótt af þessar steintegund hér á landi. Þegar fréttastofa leit við á verkstæðinu var prófað að vigta tvo jafnlanga steyputeina. Annar var hefðbundinn stálteinn en hinn var unnin úr basalti. Sá úr stálinu vó 250 grömm en sá úr basaltinu vó 50 grömm. Með því að vefja ofnu efni úr basalti um stólpa er svo hægt að auk þol þeirra úr um 40 prósent. Því er möguleiki að nota efnið til þess að styrkja gamlar byggingar og þær sem ekki þykja uppfylla nútímakröfur um burðarþol, til dæmis með tilliti til jarðskjálfta. Nánari upplýsingar má sjá í myndskeiðinu sem fylgir fréttinni. Þess má auk þess geta að rannsóknirnar eru hluti af þriggja ára rannsóknarverkefni sem er leitt af Hátæknisetri Íslands SES og Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Mannvit, Einingaverksmiðjuna og Háskólann í Reykjavík. Verkefnið er styrkt af Tækniþróunarsjóði (RANNÍS), Íbúðalánasjóði og Vegagerðinni.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Sjá meira