Sól á Suðurlandi krefst svara frá Flóahreppi 14. febrúar 2011 14:12 Urriðafossvirkjun hefur tafist en deilt er um ástæður þess Mynd: Anton Brink „Sól á Suðurlandi fer fram á skýr og nákvæm svör frá sveitarstjóra Flóahrepps um hvaða framkvæmdir hafa tafist vegna synjunar umhverfisráðherra á skipulagi. Heimamenn í Flóa sjá ekki annað en að áætlaðar framkvæmdir séu í fullum gangi. Hvað Urriðafossvirkjun sjálfa varðar hefur hún ekki tafist vegna skipulagsmála, heldur fjölmargra annarra atriða, eignarnáms, stjórnsýslukæru vegna vatnsveitu og ekki síst fjárskorts Landsvirkjunar sem enn hefur ekki getað tryggt fjármögnun Búðarhálsvirkunar, þar sem öll leyfi liggja fyrir og enginn ágreiningur er um. " Þetta kemur fram í tilkynningu sem Sól á Suðurlandi hafa sent frá sér.Dómur í anda áróðus Samtökin telja að um Hæstaréttardóminn sé í gömlum anda áróðurs og yfirgangs sem virkjanasinnar og sveitarstjórnir við Þjórsá hafa alltaf beitt. Þar hefur stundum áður verið hallað réttu máli og svo virðist einnig vera nú. Sól á Suðurlandi mótmælir túlkun oddvita Flóahrepps og fréttastofu sjónvarpsins á tilganginum með dómsmálinu. Skilningur þeirra á málinu er efnislega sá að umhverfisráðhera hafi viljað verja tveimur milljónum í málaferli til þess að skýra lagabókstaf sem var úr gildi fallinn. Þetta eru fráleitar rangfærslur að mati Sólar á Suðurlandi. Ástæða synjunar skipulagsins voru efasemdir um hvort framkvæmdaaðili mætti kaupa sér skipulag, meðal annars með því að greiða fyrir hluti sem koma skipulagi ekki við, svo sem eins og vatnsveitu, gsm-samband og félagsheimili. Heimamönnum misboðið „Mörgum heimamanninum hefur misboðið framganga sveitarstjórna og Landsvirkjunar. Sól á Suðurlandi skilur ekki orðið mútur, ef greiðslur Landsvirkjunar til Flóahrepps, fyrir hluti óskylda skipulagi eru ekki mútur. Sólin tekur því undir með Merði Árnasyni, þingmanni sem ræddi þessar greiðslur í Silfri Egils í gær," segir í tilkynningunni. Þá er bent á að umboðsmaður Alþingis efaðist um réttmæti greiðslna fyrir skipulag í Flóa. Ráðherrann var því ekki einn um að efast. Í Hæstaréttardómurinn er enginn áfellisdómur yfir stjórnsýslu umhverfisráðherra í málinu. Hitt er vont að Hæstiréttur tekur ekki á vafaatriðunum sem heimamönnum sárna mest, en dæmir sveitarstjórninni í vil. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Sjá meira
„Sól á Suðurlandi fer fram á skýr og nákvæm svör frá sveitarstjóra Flóahrepps um hvaða framkvæmdir hafa tafist vegna synjunar umhverfisráðherra á skipulagi. Heimamenn í Flóa sjá ekki annað en að áætlaðar framkvæmdir séu í fullum gangi. Hvað Urriðafossvirkjun sjálfa varðar hefur hún ekki tafist vegna skipulagsmála, heldur fjölmargra annarra atriða, eignarnáms, stjórnsýslukæru vegna vatnsveitu og ekki síst fjárskorts Landsvirkjunar sem enn hefur ekki getað tryggt fjármögnun Búðarhálsvirkunar, þar sem öll leyfi liggja fyrir og enginn ágreiningur er um. " Þetta kemur fram í tilkynningu sem Sól á Suðurlandi hafa sent frá sér.Dómur í anda áróðus Samtökin telja að um Hæstaréttardóminn sé í gömlum anda áróðurs og yfirgangs sem virkjanasinnar og sveitarstjórnir við Þjórsá hafa alltaf beitt. Þar hefur stundum áður verið hallað réttu máli og svo virðist einnig vera nú. Sól á Suðurlandi mótmælir túlkun oddvita Flóahrepps og fréttastofu sjónvarpsins á tilganginum með dómsmálinu. Skilningur þeirra á málinu er efnislega sá að umhverfisráðhera hafi viljað verja tveimur milljónum í málaferli til þess að skýra lagabókstaf sem var úr gildi fallinn. Þetta eru fráleitar rangfærslur að mati Sólar á Suðurlandi. Ástæða synjunar skipulagsins voru efasemdir um hvort framkvæmdaaðili mætti kaupa sér skipulag, meðal annars með því að greiða fyrir hluti sem koma skipulagi ekki við, svo sem eins og vatnsveitu, gsm-samband og félagsheimili. Heimamönnum misboðið „Mörgum heimamanninum hefur misboðið framganga sveitarstjórna og Landsvirkjunar. Sól á Suðurlandi skilur ekki orðið mútur, ef greiðslur Landsvirkjunar til Flóahrepps, fyrir hluti óskylda skipulagi eru ekki mútur. Sólin tekur því undir með Merði Árnasyni, þingmanni sem ræddi þessar greiðslur í Silfri Egils í gær," segir í tilkynningunni. Þá er bent á að umboðsmaður Alþingis efaðist um réttmæti greiðslna fyrir skipulag í Flóa. Ráðherrann var því ekki einn um að efast. Í Hæstaréttardómurinn er enginn áfellisdómur yfir stjórnsýslu umhverfisráðherra í málinu. Hitt er vont að Hæstiréttur tekur ekki á vafaatriðunum sem heimamönnum sárna mest, en dæmir sveitarstjórninni í vil.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Sjá meira