Ofbeldið nátengt skemmtanalífinu Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. febrúar 2011 15:38 Stefán Eiríksson lögreglustjóri er á meðal frummælenda. Mynd/ GVA. „Á meðan við höfum skemmtanalífið í þeirri mynd sem það er í í dag, þá höfum við ofbeldi af einhverju tagi," segir Stefán Eirísson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Stefán er á meðal frummælenda á málfundi sem Samtök verslunareigenda við Laugaveg og Íbúasamtök miðborgar boða til í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan sex í dag. Á fundinum verður rætt hvernig stemma má stigu við ofbeldi, ónæði og vondri umgengni í miðborginni. Auk frummælenda verða Jón Gnarr borgarstjóri og Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra á fundinum. Lögreglustjóri segir að gögn sem embættið hafi undir höndum bendi ekki til þess að ofbeldi hafi verið að aukast á nýliðnum misserum. Þetta eigi við í flestum brotaflokkum, hvort sem horft er til ofbeldis, þjófnaða, innbrota eða eignaspjalla. Ofbeldið sé mjög tengt skemmtanalífinu. „Og það er verið að vinna í því með fjölmörgum hætti að reyna að draga úr því með öllum tiltækum ráðum, meðal annars með auknu samstarfi lögreglu, skemmtistaða og borgaryfirvalda," segir Stefán. Stefán segir að öryggismyndavélar sem settar hafi verið upp fyrir fimmtán árum hafi einnig gagnast við þetta. „Það var ein leið til að stemma stigu við auknu ofbeldi og síðan er það nú bara ýmis atriði sem snúa að öryggi inni á skemmtistöðum," segir Stefán. Það séu því ýmsar aðgerðir sem hafa leitt til þess að ástandið hafi í það minnsta ekki versnað Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
„Á meðan við höfum skemmtanalífið í þeirri mynd sem það er í í dag, þá höfum við ofbeldi af einhverju tagi," segir Stefán Eirísson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Stefán er á meðal frummælenda á málfundi sem Samtök verslunareigenda við Laugaveg og Íbúasamtök miðborgar boða til í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan sex í dag. Á fundinum verður rætt hvernig stemma má stigu við ofbeldi, ónæði og vondri umgengni í miðborginni. Auk frummælenda verða Jón Gnarr borgarstjóri og Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra á fundinum. Lögreglustjóri segir að gögn sem embættið hafi undir höndum bendi ekki til þess að ofbeldi hafi verið að aukast á nýliðnum misserum. Þetta eigi við í flestum brotaflokkum, hvort sem horft er til ofbeldis, þjófnaða, innbrota eða eignaspjalla. Ofbeldið sé mjög tengt skemmtanalífinu. „Og það er verið að vinna í því með fjölmörgum hætti að reyna að draga úr því með öllum tiltækum ráðum, meðal annars með auknu samstarfi lögreglu, skemmtistaða og borgaryfirvalda," segir Stefán. Stefán segir að öryggismyndavélar sem settar hafi verið upp fyrir fimmtán árum hafi einnig gagnast við þetta. „Það var ein leið til að stemma stigu við auknu ofbeldi og síðan er það nú bara ýmis atriði sem snúa að öryggi inni á skemmtistöðum," segir Stefán. Það séu því ýmsar aðgerðir sem hafa leitt til þess að ástandið hafi í það minnsta ekki versnað
Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira