Ferrari stefnir á sigur á heimavelli 5. september 2011 14:28 Felipe Massa og Fernando Alonso keppa með Ferrari á Ítalíu um næstu helgi. AP mynd: Frank Augstein Ferrari Formúlu 1 ökumaðurinn Fernando Alonso verður við stjórnvölinn á Ferrari bíl um næstu helgi á heimavelli Ferrari liðsins, í Formúlu 1 kappakstrinum á Monza brautinni á Ítalíu. Rétt eins og Felipe Massa á samskonar bíl. Alonso vann mótið á Monza í fyrra. Alonso sagði í fréttatilkynningu frá Pirelli dekkjaframleiðandanum í dag að það væri sérstök tilfinning að keyra í hröðustu keppni ársins á Monza og það væri líka sérstakt tilfinngalega á keyra Ferrari þar. Brautin er oft kölluð heimavöllur Ferrari, sem er ítalskst, rétt eins og Torro Rosso liðið. „Það er ótrúlegt að vinna á Monza og að vinna þar á rauðum bíl (Ferrari) er enn ótrúlegra. Að vera á verðlaunapallinum og sjá þúsundir áhorfenda fyrir neða í rauðum skyrtum og með rauða fána er yfirþyrmandi tilfinning", sagði Alonso. „Markmið okkar í ár er það sama og í fyrra. Að vinna mótið. Við höfum burði til þess, en vitum að keppinautar okkar eru sterkir. Ég er viss um að það verður spennandi keppni, eins og við höfum oft séð á þessu ári." Pirelli dekkjaframleiðandinn er með höfuðstöðvar sínar á Ítalíu og sér öllum keppnisliðum fyrir dekkjum og byrjaði á því á þessu ári. „Endurkoma Pirelli í Formúlu 1 hefur bætt skemmtangildið, sem var eitt af markmiðunum í upphafi árs og við verðum að þakka fyrir það og hvar er það betra en á heimavelli þeirra?", sagði Alonso. Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Ferrari Formúlu 1 ökumaðurinn Fernando Alonso verður við stjórnvölinn á Ferrari bíl um næstu helgi á heimavelli Ferrari liðsins, í Formúlu 1 kappakstrinum á Monza brautinni á Ítalíu. Rétt eins og Felipe Massa á samskonar bíl. Alonso vann mótið á Monza í fyrra. Alonso sagði í fréttatilkynningu frá Pirelli dekkjaframleiðandanum í dag að það væri sérstök tilfinning að keyra í hröðustu keppni ársins á Monza og það væri líka sérstakt tilfinngalega á keyra Ferrari þar. Brautin er oft kölluð heimavöllur Ferrari, sem er ítalskst, rétt eins og Torro Rosso liðið. „Það er ótrúlegt að vinna á Monza og að vinna þar á rauðum bíl (Ferrari) er enn ótrúlegra. Að vera á verðlaunapallinum og sjá þúsundir áhorfenda fyrir neða í rauðum skyrtum og með rauða fána er yfirþyrmandi tilfinning", sagði Alonso. „Markmið okkar í ár er það sama og í fyrra. Að vinna mótið. Við höfum burði til þess, en vitum að keppinautar okkar eru sterkir. Ég er viss um að það verður spennandi keppni, eins og við höfum oft séð á þessu ári." Pirelli dekkjaframleiðandinn er með höfuðstöðvar sínar á Ítalíu og sér öllum keppnisliðum fyrir dekkjum og byrjaði á því á þessu ári. „Endurkoma Pirelli í Formúlu 1 hefur bætt skemmtangildið, sem var eitt af markmiðunum í upphafi árs og við verðum að þakka fyrir það og hvar er það betra en á heimavelli þeirra?", sagði Alonso.
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira