Virðing Alþingis Friðrik J. Arngrímsson skrifar 29. ágúst 2011 06:00 Verði frumvarp ríkisstjórnarinnar um stjórn fiskveiða að lögum er það niðurstaða áfangaskýrslu endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki þurfi að afskrifa 180 milljarða vegna keyptra aflaheimilda. Við það minnkar eigið fé fyrirtækjanna samsvarandi og verður í mörgum tilvikum neikvætt. Í hádegisfréttum ríkisútvarpsins þann 24. ágúst sl. kallaði formaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis, Lilja Rafney Magnúsdóttir, þetta „einhverjar bókhaldsbrellur til eða frá“. Þessi ummæli formanns sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis eru í hæsta máta óábyrg. Þau bera ekki aðeins vitni um virðingarleysi fyrir lögum og reglum heldur lýsa þau skeytingarleysi gagnvart tugmilljarða hagsmunum sjávarútvegsfyrirtækjanna og þjóðarinnar í heild. Sjávarútvegsfyrirtækin hafa keypt aflaheimildirnar til þess að ná fram nauðsynlegri hagræðingu í atvinnugreininni, efla starfsemi sína og skila meiri verðmætum. Ef sú hagræðing, sem þau hafa náð með kaupum á aflaheimildum og sameiningu þeirra á færri skip, hefði ekki komið til væru gerð út allt of mörg skip með tilheyrandi sóun verðmæta. Markmið laganna um stjórn fiskveiða var að atvinnugreinin sæi sjálf um nauðsynlega hagræðingu, ólíkt því sem víða gerist þar sem sjávarútvegur er stórlega ríkisstyrktur. Það er niðurstaða endurskoðunarskrifstofunnar Deloitte að samkvæmt lögum um ársreikninga og alþjóðlegum reikningsskilareglum beri að afskrifa keyptar veiðiheimildir verði frumvarpið að lögum. Við afskriftirnar verða skuldir fyrirtækjanna í mörgum tilvikum meiri en eignir þeirra og þau því í raun gjaldþrota. Samkvæmt lögum um gjaldþrotaskipti hvílir þá sú lagaskylda á fyrirsvarsmönnum fyrirtækjanna að gefa þau upp til gjaldþrotaskipta. Ummæli alþingismannsins bera ekki vott um mikla virðingu fyrir lögum sem Alþingi hefur sett. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Ekki sprengja börn! Ellen Calmon Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Verði frumvarp ríkisstjórnarinnar um stjórn fiskveiða að lögum er það niðurstaða áfangaskýrslu endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki þurfi að afskrifa 180 milljarða vegna keyptra aflaheimilda. Við það minnkar eigið fé fyrirtækjanna samsvarandi og verður í mörgum tilvikum neikvætt. Í hádegisfréttum ríkisútvarpsins þann 24. ágúst sl. kallaði formaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis, Lilja Rafney Magnúsdóttir, þetta „einhverjar bókhaldsbrellur til eða frá“. Þessi ummæli formanns sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis eru í hæsta máta óábyrg. Þau bera ekki aðeins vitni um virðingarleysi fyrir lögum og reglum heldur lýsa þau skeytingarleysi gagnvart tugmilljarða hagsmunum sjávarútvegsfyrirtækjanna og þjóðarinnar í heild. Sjávarútvegsfyrirtækin hafa keypt aflaheimildirnar til þess að ná fram nauðsynlegri hagræðingu í atvinnugreininni, efla starfsemi sína og skila meiri verðmætum. Ef sú hagræðing, sem þau hafa náð með kaupum á aflaheimildum og sameiningu þeirra á færri skip, hefði ekki komið til væru gerð út allt of mörg skip með tilheyrandi sóun verðmæta. Markmið laganna um stjórn fiskveiða var að atvinnugreinin sæi sjálf um nauðsynlega hagræðingu, ólíkt því sem víða gerist þar sem sjávarútvegur er stórlega ríkisstyrktur. Það er niðurstaða endurskoðunarskrifstofunnar Deloitte að samkvæmt lögum um ársreikninga og alþjóðlegum reikningsskilareglum beri að afskrifa keyptar veiðiheimildir verði frumvarpið að lögum. Við afskriftirnar verða skuldir fyrirtækjanna í mörgum tilvikum meiri en eignir þeirra og þau því í raun gjaldþrota. Samkvæmt lögum um gjaldþrotaskipti hvílir þá sú lagaskylda á fyrirsvarsmönnum fyrirtækjanna að gefa þau upp til gjaldþrotaskipta. Ummæli alþingismannsins bera ekki vott um mikla virðingu fyrir lögum sem Alþingi hefur sett.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar