Leigumarkaður Valgarður Egilsson skrifar 18. janúar 2011 06:00 Um alla Evrópu starfar leigumarkaður með íbúðarhúsnæði. Nema á Íslandi. Víðast í Evrópu gengur þetta vel. Maður getur leigt sér húsnæði til langs tíma - og verið nokkuð tryggur með það, jafnvel alla ævi. Nokkuð öruggur. Á Íslandi leggja mjög margir út í að kaupa sér íbúð, t.d. pör sem eru að hefja búskap. Um leið er parið að taka á sig skuldabagga - ok sem það ber alla ævi. Áhyggjur af slíkum skuldabagga sliga fólk og skaða, óvíst að hjónabönd þoli slíkt, jafnvel þótt ástin sé mikil. Auðvitað skaða miklar fjárhagsáhyggjur hamingju fólks. Tjónið bitnar á fleiri fjölskyldumeðlimum. Slík fjárhagsbinding virkar líka sem fjötur. Maður heyrði framámenn stjórnmálaflokka segja að það væri í eðli Íslendingsins að vilja eiga það húsnæði sem hann byggi í! Þessi speki er ekki fengin á djúpmiðum. Leiguhúsnæði kæmi sér vel fyrir: ungt fólk að hefja sambúð, stúdenta, fráskilið fólk, gamalt fólk, fólk sem misst hefur maka sinn, fyrir utan venjulegar vísitölufjölskyldur. Í eðli Íslendingsins! Og afleiðingarnar: fullt af ofbyggðu húsnæði, sumt hálfbyggt; hins vegar ótal fjölskyldur að missa sitt húsnæði, sem er allt annað en gaman. Var nokkur spilling í dæminu? Með leigumarkað á Íslandi væru húsnæðisskuldir landsmanna viðráðanlegri. Í öllum borgum Evrópu er leigumarkaður stöðugur og víða með hóflegu verðlagi. Á svo að segja okkur að þetta sé ekki hægt á Íslandi ! Eðli Íslendingsins … hvert var það nú aftur? Hinir sérstöku Íslendingar … búnir undraverðum eiginleikum … geta þeir þetta þá ekki? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Skoðun Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Um alla Evrópu starfar leigumarkaður með íbúðarhúsnæði. Nema á Íslandi. Víðast í Evrópu gengur þetta vel. Maður getur leigt sér húsnæði til langs tíma - og verið nokkuð tryggur með það, jafnvel alla ævi. Nokkuð öruggur. Á Íslandi leggja mjög margir út í að kaupa sér íbúð, t.d. pör sem eru að hefja búskap. Um leið er parið að taka á sig skuldabagga - ok sem það ber alla ævi. Áhyggjur af slíkum skuldabagga sliga fólk og skaða, óvíst að hjónabönd þoli slíkt, jafnvel þótt ástin sé mikil. Auðvitað skaða miklar fjárhagsáhyggjur hamingju fólks. Tjónið bitnar á fleiri fjölskyldumeðlimum. Slík fjárhagsbinding virkar líka sem fjötur. Maður heyrði framámenn stjórnmálaflokka segja að það væri í eðli Íslendingsins að vilja eiga það húsnæði sem hann byggi í! Þessi speki er ekki fengin á djúpmiðum. Leiguhúsnæði kæmi sér vel fyrir: ungt fólk að hefja sambúð, stúdenta, fráskilið fólk, gamalt fólk, fólk sem misst hefur maka sinn, fyrir utan venjulegar vísitölufjölskyldur. Í eðli Íslendingsins! Og afleiðingarnar: fullt af ofbyggðu húsnæði, sumt hálfbyggt; hins vegar ótal fjölskyldur að missa sitt húsnæði, sem er allt annað en gaman. Var nokkur spilling í dæminu? Með leigumarkað á Íslandi væru húsnæðisskuldir landsmanna viðráðanlegri. Í öllum borgum Evrópu er leigumarkaður stöðugur og víða með hóflegu verðlagi. Á svo að segja okkur að þetta sé ekki hægt á Íslandi ! Eðli Íslendingsins … hvert var það nú aftur? Hinir sérstöku Íslendingar … búnir undraverðum eiginleikum … geta þeir þetta þá ekki?
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar