Glæný Boltavakt fyrir handboltann á Vísi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. október 2011 14:30 Nordic Photos / Bongarts Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins hefur nú verið endurhönnuð og útfærð fyrir handboltaleiki og verður þremur leikjum í N1-deild karla lýst beint í kvöld. Boltavaktin er vel þekkt úr knattspyrnunni en öllum leikjum í efstu deild karla hefur verið lýst í henni undanfarin sumur. Nú bætist handboltinn við með formlegum hætti. Helsta nýbreytnin er hvernig tölfræðin er tekin saman fyrir hvern einasta leikmann. Hún uppfærist í sérstökum kassa efst í Boltavaktinni eftir því sem líður á leikinn. Þar er auðvelt að fá upplýsingar um frammistöðu bæði leikmanna og liða hverju sinni. Nýja útgáfan af Boltavaktinni var prufukeyrð á landsleik Íslands og Úkraínu um helgina og má sjá þá lýsingu hér fyrir neðan. Eins og sjá má er leiknum lýst með ítarlegum hætti en leiklýsingin er gerð aðgengileg með skýrri framsetningu og táknum með völdum atvikum leiksins. Þeir tölfræðiþættir sem eru teknir saman eru mörk, mörk úr vítum, hraðaupphlaupsmörk, skotnýting, fiskuð víti, varin skot, hlutfallsmarkvarsla og brottvísanir - svo eitthvað sé nefnt. Þá má ekki gleyma lýsingu blaðamanns Vísis á vellinum sem greinir frá því sem er að gerast í leiknum jafnt og þétt. Þessu er svo fylgt eftir með ítarlegri umfjöllun og viðtölum bæði við leikmenn og þjálfara. Leikirnir þrír í N1-deild karla hefjast allir klukkan 19.30 í kvöld. Þeir eru:Haukar - Valur // Grótta - Fram // Afturelding - FH Íslenski handboltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Fleiri fréttir Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Sjá meira
Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins hefur nú verið endurhönnuð og útfærð fyrir handboltaleiki og verður þremur leikjum í N1-deild karla lýst beint í kvöld. Boltavaktin er vel þekkt úr knattspyrnunni en öllum leikjum í efstu deild karla hefur verið lýst í henni undanfarin sumur. Nú bætist handboltinn við með formlegum hætti. Helsta nýbreytnin er hvernig tölfræðin er tekin saman fyrir hvern einasta leikmann. Hún uppfærist í sérstökum kassa efst í Boltavaktinni eftir því sem líður á leikinn. Þar er auðvelt að fá upplýsingar um frammistöðu bæði leikmanna og liða hverju sinni. Nýja útgáfan af Boltavaktinni var prufukeyrð á landsleik Íslands og Úkraínu um helgina og má sjá þá lýsingu hér fyrir neðan. Eins og sjá má er leiknum lýst með ítarlegum hætti en leiklýsingin er gerð aðgengileg með skýrri framsetningu og táknum með völdum atvikum leiksins. Þeir tölfræðiþættir sem eru teknir saman eru mörk, mörk úr vítum, hraðaupphlaupsmörk, skotnýting, fiskuð víti, varin skot, hlutfallsmarkvarsla og brottvísanir - svo eitthvað sé nefnt. Þá má ekki gleyma lýsingu blaðamanns Vísis á vellinum sem greinir frá því sem er að gerast í leiknum jafnt og þétt. Þessu er svo fylgt eftir með ítarlegri umfjöllun og viðtölum bæði við leikmenn og þjálfara. Leikirnir þrír í N1-deild karla hefjast allir klukkan 19.30 í kvöld. Þeir eru:Haukar - Valur // Grótta - Fram // Afturelding - FH
Íslenski handboltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Fleiri fréttir Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Sjá meira