Erlent

Fljúgandi Frakkar: Þú færð í magann af því að horfa á þetta

Félagarnir Tancrede og Julien eru afar áhugasamir um þá undarlegu iðju að fleygja sér fram af bjargbrún með fallhlíf á bakinu. Þeir bæta reyndar um betur og eru taldir á meðal þeirra fremstu í heiminum í línudansi þar sem ekki er notast við neina öryggislínu. Kvikmyndagerðamaðurinn Sébastien Montaz-Rosset hefur nú gert heimildamynd um félagana og hér má sjá sýnishorn úr henni þar sem þeir leika sér í tilkomumikilli náttúrunni í Noregi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×