Bæta 200 milljónum við rekstur grunnskóla Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. febrúar 2011 11:58 Oddný Sturludóttir. Mynd/ Vilhelm. Til stendur að auka fjárheimildir til rekstur grunnskóla í Reykjavík um allt að 200 milljónir króna frá því sem gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir þetta ár. Tillaga þessa efnis verður lögð fram í borgarráði á fimmtudaginn. Að sögn Oddnýjar Sturludóttur, borgarfulltrúa og formanns menntaráðs, er tilgangurinn sá að verja skólastarf. Við gerð fjárhagsáætlunar hafi sá varnagli verið hafður á að viðræður sveitarfélaga við ráðherra um tímabundnar breytingar á grunnskólalögum bæru árangur. Litlar líkur séu taldar á að þær gangi eftir og því eru borgaryfirvöld að bregðast við núna. „Það er búið að grandskoða stöðu skólanna í Reykjavík. Uppsafnaður vandi er mikill því mikið hefur verið hagrætt sérstaklega í forföllum og gæslu frá bankahruni," segir Oddný. Hún segir að við gerð fjárhagsáætlunar hafi verið ákveðið að skoða stöðu skólanna gaumgæfilega og skólastarf myndi ekki hefjast nema að fyrir lægi að borgaryfirvöld gætu verið stolt af góðu skólastarfi. Nú liggi fyrir að hagræðingarkrafan sem hafi verið gerð til skólastarfs í fjárhagsáætlun hafi verið of mikil og úr því þurfi að bæta. Því standi til að standa vörð um kennslu og bæta í þegar kemur að forföllum og gæslu. Oddný segir að engu að síður sé menntaráð sannfært um að til að hægt sé að standa vörð um skólastarfið sjálft sé mikilvægt að fara að fara í kjarkmiklar breytingar á skipulagi skóla- og frístundastarfs. Þar bendir Oddný á betri nýtingu húsnæðis, fela færri stjórnendum stærri verkefni, mögulega sameiningu leikskóla, grunnskóla eða leik- og grunnskóla og samþættingu skóla og frístundastarfs. Þá bendir Oddný á að framlög hafi verið aukin til leikskólasviðs um 658 milljónir frá því í fyrra vegna mikilla fjölgunar barna. „Sú endurskipulagning sem nú standi yfir leiði í ljós að með öðruvísi og betri nýtingu húsnæðis getum við tryggt öllum þessum börnum leikskólapláss og sparað milljarða í framkvæmdakostnaði," segir Oddný. Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Sjá meira
Til stendur að auka fjárheimildir til rekstur grunnskóla í Reykjavík um allt að 200 milljónir króna frá því sem gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir þetta ár. Tillaga þessa efnis verður lögð fram í borgarráði á fimmtudaginn. Að sögn Oddnýjar Sturludóttur, borgarfulltrúa og formanns menntaráðs, er tilgangurinn sá að verja skólastarf. Við gerð fjárhagsáætlunar hafi sá varnagli verið hafður á að viðræður sveitarfélaga við ráðherra um tímabundnar breytingar á grunnskólalögum bæru árangur. Litlar líkur séu taldar á að þær gangi eftir og því eru borgaryfirvöld að bregðast við núna. „Það er búið að grandskoða stöðu skólanna í Reykjavík. Uppsafnaður vandi er mikill því mikið hefur verið hagrætt sérstaklega í forföllum og gæslu frá bankahruni," segir Oddný. Hún segir að við gerð fjárhagsáætlunar hafi verið ákveðið að skoða stöðu skólanna gaumgæfilega og skólastarf myndi ekki hefjast nema að fyrir lægi að borgaryfirvöld gætu verið stolt af góðu skólastarfi. Nú liggi fyrir að hagræðingarkrafan sem hafi verið gerð til skólastarfs í fjárhagsáætlun hafi verið of mikil og úr því þurfi að bæta. Því standi til að standa vörð um kennslu og bæta í þegar kemur að forföllum og gæslu. Oddný segir að engu að síður sé menntaráð sannfært um að til að hægt sé að standa vörð um skólastarfið sjálft sé mikilvægt að fara að fara í kjarkmiklar breytingar á skipulagi skóla- og frístundastarfs. Þar bendir Oddný á betri nýtingu húsnæðis, fela færri stjórnendum stærri verkefni, mögulega sameiningu leikskóla, grunnskóla eða leik- og grunnskóla og samþættingu skóla og frístundastarfs. Þá bendir Oddný á að framlög hafi verið aukin til leikskólasviðs um 658 milljónir frá því í fyrra vegna mikilla fjölgunar barna. „Sú endurskipulagning sem nú standi yfir leiði í ljós að með öðruvísi og betri nýtingu húsnæðis getum við tryggt öllum þessum börnum leikskólapláss og sparað milljarða í framkvæmdakostnaði," segir Oddný.
Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Sjá meira