Tvær gerðir af gómsætu smurbrauði 10. desember 2011 11:00 Smurbrauð með reyktum laxi og kavíar Smyrjið rjómaosti að eigin vali á rúgbrauðssneiðar, sem hafa verið skornar út í hringi með móti. Formið reyktan lax eins og rós og leggið ofan á. Á toppinn fer vænn skammtur af kavíar. Punkturinn yfir i-ið er örlítið af avókadó-mauki (sjá uppskrift fyrir neðan) skreytt með dilli eða öðru fersku kryddi.Avókadómauk2 avókadótómaturlaukurkóríanderörlítið af sýrðum rjómatabaskósósa, eftir smekk1 msk. sítrónusafisalt, eftir smekk Maukið avókadó í skál. Skerið lauk smátt og bætið út í ásamt tómatnum, handfylli af kóríander, sítrónusafa, Tabaskósósu og sýrðum rjóma. Hærið vel saman. Geymið maukið í um klukkatíma áður en þess er neytt. Smurbrauð með rækjum Smyrjið rúgbrauðssneiðar með smjöri. Leggið salatblað ofan og því næst rækjur. Sprautið majónesi ofan á rækjur. Leggið tómat- og sítrónubát fallega ofan á. Brauðtertur Jól Jólamatur Uppskriftir Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið
Smurbrauð með reyktum laxi og kavíar Smyrjið rjómaosti að eigin vali á rúgbrauðssneiðar, sem hafa verið skornar út í hringi með móti. Formið reyktan lax eins og rós og leggið ofan á. Á toppinn fer vænn skammtur af kavíar. Punkturinn yfir i-ið er örlítið af avókadó-mauki (sjá uppskrift fyrir neðan) skreytt með dilli eða öðru fersku kryddi.Avókadómauk2 avókadótómaturlaukurkóríanderörlítið af sýrðum rjómatabaskósósa, eftir smekk1 msk. sítrónusafisalt, eftir smekk Maukið avókadó í skál. Skerið lauk smátt og bætið út í ásamt tómatnum, handfylli af kóríander, sítrónusafa, Tabaskósósu og sýrðum rjóma. Hærið vel saman. Geymið maukið í um klukkatíma áður en þess er neytt. Smurbrauð með rækjum Smyrjið rúgbrauðssneiðar með smjöri. Leggið salatblað ofan og því næst rækjur. Sprautið majónesi ofan á rækjur. Leggið tómat- og sítrónubát fallega ofan á.
Brauðtertur Jól Jólamatur Uppskriftir Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið