Erlent

Dómstólar í Egyptalandi sleppa bandarískum stúdentum

Stúdentarnir sem voru handteknir í Kaíró.
Stúdentarnir sem voru handteknir í Kaíró. mynd/AP
Yfirvöld í Egyptalandi hafa sleppt þremur stúdentum sem voru handteknir í mótmælunum á Friðartorginu í Kaíró fyrr í vikunni.

Námsmennirnir eru 19 til 20 ára og stunda nám við háskólann í Kaíró.

Þeir voru handteknir á þaki skólans grunaðir um að hafa hent bensínsprengjum á öryggissveitir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×