Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Tékkland 31-24 Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2011 15:12 Ísland vann Tékkland 31-24 í vináttulandsleik í kvöld sem fram fór í Vodafonehöllinni. Liðin mættast aftur á morgun á sama staða en þessir leikir eru hluti af loka undirbúning landsliðsins fyrir HM í Brasilíu sem hefst í næstu viku. Þær tékknesku byrjuðu leikinn örlítið betur og voru með ákveðið frumkvæði fyrstu mínúturnar. Þegar leið á fyrri hálfleikinn komust þær íslensku vel í takt við leikinn og gerðu á kafla fjögur mörk gegn engu og komust í 11-6. Gestirnir komu aftur til baka og minnkuðu muninn fyrir hálfleik, en staðan var 15-14 í hálfleik. Íslendingar voru mun betri aðilinn í síðari hálfleiknum og náðu fljótlega ágætu forskoti. Íslensku stelpurnar keyrðu upp hraðan og gestirnir réðu illa við það. Heimastúlkur unnu að lokum sjö marka sigur 31-24 og litu ágætlega út í kvöld. Stella: Unnum þennan leik með góðum varnarleikStella Sigurðardóttir. Mynd/Stefán„Þetta var mjög góður sigur og virkilega gott fyrir sjálfstraustið í liðinu," sagði Stella Sigurðardóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn í kvöld. „Það var mikilvægt fyrir okkur að sigra hér í kvöld. Við verðum samt að mæta jafn vel stemmdar til leiks á morgun". „Mér fannst við spila vel nánast allan leikinn og sýndum frábæran varnarleik. Góð vörn og hraðaupphlaup skilaði sigrinum í kvöld". Hægt er að sjá viðtalið við Stellu hér að ofan. Ágúst: Ég er ánægður með margt eftir leikinn í kvöldÁgúst JóhannssonMynd/Anton„Þegar ég horfi á leikinn í heild sinni þá er ég virkilega ánægður með sjö marka sigur," sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins. „Varnarleikurinn var lengstum mjög góður og það var ég ánægður með. Við keyrðum síðan bara yfir þær hérna á lokamínútunum. Það vantaði smá drápseðli í stelpurnar í fyrri hálfleiknum svo við gætum slitið okkur almennilega frá þeim tékknesku. Það er margt sem ég er mjög sáttur með eftir leikinn í kvöld". Flestir leikmenn komu við sögu í leiknum í gær og Ágúst dreifði álaginu vel. „Það er nokkuð ljóst að þegar út í Heimsmeistarakeppnina er komið þá þurfum við að spila marga leiki á fáum dögum, því er nauðsynlegt að dreifa álaginu vel. Liðið er nokkuð jafnt að getu og við verðum að fara í gegnum þetta sem lið". Hægt er að sjá viðtalið við Ágúst með því að ýta hér. Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Ísland vann Tékkland 31-24 í vináttulandsleik í kvöld sem fram fór í Vodafonehöllinni. Liðin mættast aftur á morgun á sama staða en þessir leikir eru hluti af loka undirbúning landsliðsins fyrir HM í Brasilíu sem hefst í næstu viku. Þær tékknesku byrjuðu leikinn örlítið betur og voru með ákveðið frumkvæði fyrstu mínúturnar. Þegar leið á fyrri hálfleikinn komust þær íslensku vel í takt við leikinn og gerðu á kafla fjögur mörk gegn engu og komust í 11-6. Gestirnir komu aftur til baka og minnkuðu muninn fyrir hálfleik, en staðan var 15-14 í hálfleik. Íslendingar voru mun betri aðilinn í síðari hálfleiknum og náðu fljótlega ágætu forskoti. Íslensku stelpurnar keyrðu upp hraðan og gestirnir réðu illa við það. Heimastúlkur unnu að lokum sjö marka sigur 31-24 og litu ágætlega út í kvöld. Stella: Unnum þennan leik með góðum varnarleikStella Sigurðardóttir. Mynd/Stefán„Þetta var mjög góður sigur og virkilega gott fyrir sjálfstraustið í liðinu," sagði Stella Sigurðardóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn í kvöld. „Það var mikilvægt fyrir okkur að sigra hér í kvöld. Við verðum samt að mæta jafn vel stemmdar til leiks á morgun". „Mér fannst við spila vel nánast allan leikinn og sýndum frábæran varnarleik. Góð vörn og hraðaupphlaup skilaði sigrinum í kvöld". Hægt er að sjá viðtalið við Stellu hér að ofan. Ágúst: Ég er ánægður með margt eftir leikinn í kvöldÁgúst JóhannssonMynd/Anton„Þegar ég horfi á leikinn í heild sinni þá er ég virkilega ánægður með sjö marka sigur," sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins. „Varnarleikurinn var lengstum mjög góður og það var ég ánægður með. Við keyrðum síðan bara yfir þær hérna á lokamínútunum. Það vantaði smá drápseðli í stelpurnar í fyrri hálfleiknum svo við gætum slitið okkur almennilega frá þeim tékknesku. Það er margt sem ég er mjög sáttur með eftir leikinn í kvöld". Flestir leikmenn komu við sögu í leiknum í gær og Ágúst dreifði álaginu vel. „Það er nokkuð ljóst að þegar út í Heimsmeistarakeppnina er komið þá þurfum við að spila marga leiki á fáum dögum, því er nauðsynlegt að dreifa álaginu vel. Liðið er nokkuð jafnt að getu og við verðum að fara í gegnum þetta sem lið". Hægt er að sjá viðtalið við Ágúst með því að ýta hér.
Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira