Handbolti

Atletico valtaði yfir Þóri og félaga

Þórir Ólafsson.
Þórir Ólafsson. mynd/anton
Þórir Ólafsson skoraði tvö mörk fyrir pólska liðið Kielce í kvöld sem steinlá á heimavelli sínum fyrir spænska liðinu Atletico Madrid í Meistaradeildinni.

Gestirnir frá Spáni tóku fljótlega öll völd á vellinum og leiddu í hálfleik, 14-19. Sá munur jókst aðeins í síðari hálfleik og að lokum vann Atletico með átta marka mun, 29-37.

Þórir og félagar eru í fjórða sæti B-riðils en Atletico er á toppnum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×