Kristinn Zimsen fékk engin lán hjá MP banka 29. ágúst 2011 14:06 FME hefur sektað EA eignarhaldsfélag vegna lána gamla MP banka til fjögurra stjórnarmanna og tengdra aðila. Sektin tengist á engan hátt nýjum eigendum MP banka. Kristinn Zimsen, sem sat í stjórn MP banka á árinu 2009, segist engin lán hafa tekið hjá gamla MP banka, en Fjármálaeftirlitið hefur sektað EA eignarhaldsfélag ehf. vegna lánveitinga bankans til fjögurra stjórnarmanna og tengdra aðila á árinu 2009. Í lok árs 2009 námu lán til fjögurra stjórnarmanna í MP banka og tengdra aðila 126 prósentum af eiginfjárgrunni bankans en máttu lögum samkvæmt nema að hámarki 25 prósentum samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. Lán til þessara fjögurra stjórnarmanna og tengdra aðila voru því fimmfalt hærri en lög heimiluðu. Eins og kom fram í fréttum okkar í gær voru þeir Margeir Pétursson, stjórnarformaður, Sigurður Gísli Pálmason, Hallgrímur G. Jónsson, Kristinn Zimsen og Sigfús Ingimundarson í stjórn MP banka í árslok 2009 en í ákvörðun FME var vísað til stöðu útlána í lok þess árs. Í rökstuðningi FME var ekki greint frá því hvaða stjórnarmenn ættu í hlut. Kristinn Zimsen segist engin lán hafa tekið hjá gamla MP banka, því sé útilokað að sektarákvörðun eftirlitsins nái m.a til lánveitinga til hans. „Ég var kosinn í stjórn MP Banka 27. október 2009 og var ekki upplýstur um athugasemdir og stjórnsýslusekt Fjármálaeftirlitsins fyrr en í maí 2011. Hvorki ég né neinn tengdur mér, félag eða einstaklingar, hafa fengið lán hjá MP Banka. Ég , kona mín eða félag á okkar vegum höfum raunar ekki skuldað neinum fjármuni í yfir 30 ár," segir Kristinn. Tengdar fréttir Lánuðu sér meira en lög heimiluðu Fyrrverandi stjórnarmenn í MP banka lánuðu sjálfum sér og tengdum aðilum fimmfalt meira en lög heimiluðu árið 2009. 28. ágúst 2011 18:44 Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Sjá meira
Kristinn Zimsen, sem sat í stjórn MP banka á árinu 2009, segist engin lán hafa tekið hjá gamla MP banka, en Fjármálaeftirlitið hefur sektað EA eignarhaldsfélag ehf. vegna lánveitinga bankans til fjögurra stjórnarmanna og tengdra aðila á árinu 2009. Í lok árs 2009 námu lán til fjögurra stjórnarmanna í MP banka og tengdra aðila 126 prósentum af eiginfjárgrunni bankans en máttu lögum samkvæmt nema að hámarki 25 prósentum samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. Lán til þessara fjögurra stjórnarmanna og tengdra aðila voru því fimmfalt hærri en lög heimiluðu. Eins og kom fram í fréttum okkar í gær voru þeir Margeir Pétursson, stjórnarformaður, Sigurður Gísli Pálmason, Hallgrímur G. Jónsson, Kristinn Zimsen og Sigfús Ingimundarson í stjórn MP banka í árslok 2009 en í ákvörðun FME var vísað til stöðu útlána í lok þess árs. Í rökstuðningi FME var ekki greint frá því hvaða stjórnarmenn ættu í hlut. Kristinn Zimsen segist engin lán hafa tekið hjá gamla MP banka, því sé útilokað að sektarákvörðun eftirlitsins nái m.a til lánveitinga til hans. „Ég var kosinn í stjórn MP Banka 27. október 2009 og var ekki upplýstur um athugasemdir og stjórnsýslusekt Fjármálaeftirlitsins fyrr en í maí 2011. Hvorki ég né neinn tengdur mér, félag eða einstaklingar, hafa fengið lán hjá MP Banka. Ég , kona mín eða félag á okkar vegum höfum raunar ekki skuldað neinum fjármuni í yfir 30 ár," segir Kristinn.
Tengdar fréttir Lánuðu sér meira en lög heimiluðu Fyrrverandi stjórnarmenn í MP banka lánuðu sjálfum sér og tengdum aðilum fimmfalt meira en lög heimiluðu árið 2009. 28. ágúst 2011 18:44 Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Sjá meira
Lánuðu sér meira en lög heimiluðu Fyrrverandi stjórnarmenn í MP banka lánuðu sjálfum sér og tengdum aðilum fimmfalt meira en lög heimiluðu árið 2009. 28. ágúst 2011 18:44