Viðskipti innlent

Arctica fær kauphallaraðild

Kauphöllin hefur samþykkt umsókn Arctica Finance hf. (Arctica) um aðild að hlutabréfa- og skuldabréfamörkuðum Kauphallarinnar.

Í tilkynningu segir að aðildin verð virk á morgun, miðvikudag. Auðkenni Arctica í INET viðskiptakerfinu verður ARF.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×