BUGL var óheimilt að senda upplýsingar um barn í pósti Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. júlí 2011 13:28 Barnið hafði þegið þjónustu á BUGL. Barna- og unglingageðdeild Landspítalans braut gegn reglum um öryggi við meðferð persónuupplýsinga með því að senda með almennum og óvörðum pósti viðkvæmar persónuupplýsingar í skýrslu um barn og greiningu á barninu. Móðirin kvartaði yfir meðferð upplýsinganna til Persónuverndar. Í nóvember í fyrra barst Persónuvernd kvörtun frá móður barns yfir því að upplýsingar um greiningu barns hennar og lokaniðurstöður hefðu verið sendar i almennum pósti frá barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Við sendinguna hafi upplýsingarnar týnst. Konan segir í kvörtun til Persónuverndar að sonur sinn hafi farið í greiningu á BUGL og niðurstöður verið sendar í pósti til sín, föður hans, skóla og félagsþjónustu en bréfið hafi aldrei borist sér. „Skil ekki hvers vegna foreldrum er ekki afhent þessi skýrsla á fundi eða send í ábyrgðarbréfi. Svona skýrslur/niðurstöður hafa miklar persónulegar upplýsingar að geyma með kennitölum og öllu saman og ég er alveg miður mín," segir konan í póstinum. Landspítalinn segir í svari til Persónuverndar að spítalinn hafi talið að póstsendingin hafi verið í samræmi við lög. Þegar Persónuvernd gekk eftir frekara svari sagði Spítalinn að bréf sem þessi yrðu ekki send sem ábyrgðarbréf frá Landspítala þar sem kostnaðurinn við það væri einfaldlega of mikill. Hins vegar komi til greina að senda upplýsingar sem þessar með póstkröfu þannig að viðtakandi greiði fyrir viðtöku eða jafnvel að slíkum póstsendingum verði hætt og þess krafist að upplýsingar sem þessar verði sóttar á spítalann. Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu, í úrskurði sem birtur var í dag, að BUGL hafi verið óheimilt að senda upplýsingarnar í almennum pósti. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira
Barna- og unglingageðdeild Landspítalans braut gegn reglum um öryggi við meðferð persónuupplýsinga með því að senda með almennum og óvörðum pósti viðkvæmar persónuupplýsingar í skýrslu um barn og greiningu á barninu. Móðirin kvartaði yfir meðferð upplýsinganna til Persónuverndar. Í nóvember í fyrra barst Persónuvernd kvörtun frá móður barns yfir því að upplýsingar um greiningu barns hennar og lokaniðurstöður hefðu verið sendar i almennum pósti frá barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Við sendinguna hafi upplýsingarnar týnst. Konan segir í kvörtun til Persónuverndar að sonur sinn hafi farið í greiningu á BUGL og niðurstöður verið sendar í pósti til sín, föður hans, skóla og félagsþjónustu en bréfið hafi aldrei borist sér. „Skil ekki hvers vegna foreldrum er ekki afhent þessi skýrsla á fundi eða send í ábyrgðarbréfi. Svona skýrslur/niðurstöður hafa miklar persónulegar upplýsingar að geyma með kennitölum og öllu saman og ég er alveg miður mín," segir konan í póstinum. Landspítalinn segir í svari til Persónuverndar að spítalinn hafi talið að póstsendingin hafi verið í samræmi við lög. Þegar Persónuvernd gekk eftir frekara svari sagði Spítalinn að bréf sem þessi yrðu ekki send sem ábyrgðarbréf frá Landspítala þar sem kostnaðurinn við það væri einfaldlega of mikill. Hins vegar komi til greina að senda upplýsingar sem þessar með póstkröfu þannig að viðtakandi greiði fyrir viðtöku eða jafnvel að slíkum póstsendingum verði hætt og þess krafist að upplýsingar sem þessar verði sóttar á spítalann. Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu, í úrskurði sem birtur var í dag, að BUGL hafi verið óheimilt að senda upplýsingarnar í almennum pósti.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira